Búnaðarrit - 01.01.1901, Page 293
291
í Framsðkn (6. árg.): Islenzkur iðuaður 3. — Blóm-
rækt 10. — Útsala Thorvaldseusfjelagsins 11.
1 ísafold (27. árg.): Hagur bæuda og hlutaíjelagsbank-
inu (Þorlákur Guðmundsson) 4. — Sauðfjárdrápið 7. — Hluta-
fjelagsbankiuu og landbúnaðurinn 8. — Bólusetniug á sauð-
fje og árangur henuar 8. — Sauðfjárdrápið 10. — Jarðrækt-
arfjelag Reykjavikur 10. — Landsbankiun og peningaþörfiu
11.-- Vegabætur og brúarsiníði (Guttormur Jónsson) 14.—
Vesturfarir 10. — Um vegi og brýr (Sigurður Pjetursson)
18. — Botnverpingamál 19. — 111 tíðiudi, hættluleg farsótt
(Guðm. Björnsson) 21. — Um vegi og brýr (Sig. Thorodd-
sen) 21. — Um fátækramál og þurfamannastofnauir (S. S.)
21, 22. — Vegabætur og brúarsiníði (Helgi Helgason) 24.
— Peningaleysið og hlutafjelagsbankinu 25. — Ölfusárbrúin
og viðhald hennar (Símon Jónsson) 26. — Meðferð útflutn-
ingshrossa 29. — Jarðabætur leiguliða (Magnús Torfasou)
30, 31. — Kaupfjelagsskapurinu fslenzki 32, 33. — Gróðr-
arstöðin i Heykjavík 33. — Nýir fjárkaupamenn 35. — Um
vegi og brýr (Sigurðnr Pjetursson) 36. — Stjóru vor og
sölumarkaður 38. — Búuaðarsýning í Óðsinsvó 40. — Um-
sjón með vegamálum 42. — Stutt búnaðarnám (Jóh. Magn-
ússon) 44. — Ritsíminn og alþýðan 46. — Landbúnað-
arsamkoman f Odiusvé 1900 (Guðjón Guðmundsson) 48,
49, 54. — Fjársölumálið 55. - Um laudbúnað (Sigurður
Sigurðsson, Draflastöðum) 59, 60, 63, 65. — Keunsla i mjólkur-
meðferð 65. — Nokkur orð um búuað íslands (Páll Briem)
69, 71, 72, 73. — Saltfiskssalau, ritsiminn og bankinn 74.—
Mjólkurbú og smjörmarkaður 77. — Framfarir íslands á
19. öldinni 78.
í livennahlatihm (6. árg.): Færri viunukonur en hærra
kaup hls. 11. — Venjið uuglitigana á garðvinnu (Ársrit Garð-
yrkjufjelagsins 1900) hls. 29. — Ofan úr sveitum bls. 49. —
Reykjavík og sveitin bls. 54. — Iðnaður og útsala bls. 65 —
Klæðaburður bls. 84.
I Flóg (2. árg.) — Landbúnaðarblað, ritstjóri Sigurður
Þói-ólfsson —: Margar ritgjörðir um laudbúuað.