Hugur - 01.06.2011, Blaðsíða 77

Hugur - 01.06.2011, Blaðsíða 77
HöGUR | 23. ÁR, 20II | S. 75-87 Róbert Jack Leiðin að æðstu náttúru Platon um stigskiptan þroska „ástarstigans" Hinn svokallaði „ástarstigi" í Samdrykkju Platons lýsir því hvernig maðurinn má feta sig upp til æðstu fegurðar, þekkingar og dygðar. Drifafiið í „ástarstiganum" er auðvitað ástin en við lok lýsingarinnar á stiganum segir Sókrates að í þeirri viðleitni að klífa hann alla leið sé ástin besta hjálparhellan fyrir mannlega nátt- úru (tr áv0pcú7r8Íg cpúaei) (2l2b).] Það liggur því beint við að líta á „ástarstigann" sem leið mannsins að sinni æðstu náttúru. „Ástarstiginn" markar því vörðurnar á þessari vegferð, hann segir hvar þarf að byrja og hvað þarf að ganga í gegnum til að ná á leiðarenda. „Astarstiginn" hefur verið allvinsælt umfjöllunarefni fræðimanna. Sitt sýnist þar hverjum, eins og venjan er, og ýmislegt hefur verið rökstutt. Augljóst er að ,.ástarstiginn" lýsir einhvers konar þrepaskiptu ferli en lítið hefur farið fyrir þeirri sýn að hann lýsi mannlegri náttúru með einhverjum skipulegum hætti. Algengara er að líta á hann sem leiðarlýsingu á óræðri upphafningu, hvort sem áherslan er á hið dulræna, hið andlega, það sem töfrar eða þekkinguna.2 Hvað sem öðru líður virðast þessar túlkanir á „ástarstiganum" heldur jarðsambandslausar. Flestar beina þær athyglinni fyrst og fremst að óræðni lokastigsins og gera litla tilraun til að tengja þróunina raunverulegum mannlegum upplifunum. I þessari grein mun ég færa rök fyrir því að það sé miklu nær að lýsa „ástarstig- anum" sem stigskiptu þroskamódeli, ekki ólíkt því sem finna má hjá þroskasál- fræðingum í núrímanum, en óljósu andlegu ferðalagi. Einna frægust þessara nútímalegu þroskakenninga er hugmynd Jeans Piaget um vitsmunaþroska. Eins °g um flest sýnist hér hverjum sitt en allmargir rannsakendur hafa komist að 1 I svigum er hér og eftirleiðis vísað í blaðsíðutal í útgáf'u Stephanusar frá 1578, eins og alsiða cr. 2 Til að nefna nokkur dæmi talar Nightingale um dulhyggjuferð (2004: 83-86), Obdr/.alek um ..andlcga uppgóngu" (2010: 430), McEvilley nefnir „andlcgan vöxt" (2002: 184), D. Frcdc lýsir ferðinni sem menntun vcgna töfra fegurðarinnar (1993: 409) og Morrison talar um „framgöngu til þekkingar" á hinu fagra sjálfu (1977: 215).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.