Hugur - 01.06.2011, Blaðsíða 148

Hugur - 01.06.2011, Blaðsíða 148
146 Ritdómar ekki síst svokallaðra póstmódern- ista.“ Ogn ofar segir í þessu samhengi: „Pragmatistar lesa hvorki frumspekilega né siðferðilega fasta inn í mannlega orðræðu. Tilraun þeirra felst í rannsókn á því hvernig hægt sé að hugsa um mann- legan veruleika - þekkingu, siðferði - og losa sig um leið undan ýmsum kreddum heimspekinnar sem torvelda okkur frekar en auðvelda að skilja heiminn." (229). Það sem ég velti hér fyrir mér er hvort í því að boða siðfræðilegt höfundarhugtak, sem felist í ábyrgum merkingarmótandi einstaklingi, fylgi ekki einhverjir „frum- spekilegir eða siðferðilegir fastar“. Er hægt að gera grein fyrir slíku hugtaki á forsend- um heimspekilegs pragmatisma? Ef svo er, hljóta þá að þessu leyti ekki að skilja leiðir með honum og flestum afbrigðum póst-módernisma? Og eru því heldur engin takmörk sett hvað heimspekilegur pragmatismi getur umgengist sjálfan sig af miklum „pragmatisma“ í hversdags- legri merkingu? Kannski birtist í þessu litla dæmi líka það sem mér virðist vera helsti vankanturinn á annars prýðilegu verki en það er hvernig lausnum er teflt fram án þess að höfundur leitist nægilega við að bregðast við hugsanlegum göllum á þeim eða mótrökum við þeim. Svo lengi sem það er ekki gert virðist mér erfiðara að festa hönd á þeim pragmatíska grunni sem höfundur vinnur út frá og á sjálfum lausnunum sem hann býður upp á. Egill Arnarson Um Tíma heimspekinnar eftir Kristínu Sætran Kristín Hildur Sætran: Túni heimspekinn- ar íframhaldskólanum. Háskólaútgáfan/ Heimspekistofnun Háskóla Islands, 2010. 303 bls. Texti er leið höfundar til að koma hugsun sinni áleiðis og hafa áhrif á lesandann með einhverjum hætti. Ef við köllum þessa ætlun höfundarins innihald textans, þá má tala um orð og stíl textans sem formið. Óhjákvæmilega er ávallt bil á milli ætlunar höfundarins og viðtöku lesandans þar sem form textans er boðberi höfundar- ins og talar máli hans gagnvart lesandan- um að höfundinum fyrverandi, ef svo má segja. Breidd þessa bils ræðst af tvennu, annars vegar hversu vel boðberinn er úr garði gerður og hins vegar hversu vel les- andanum tekst að hlusta eftir skilaboð- unum. Astæða þess að ég nefni þetta hér er að bókin sem ég hef til umijöllunar, Tími heimspekinnar í framhaldsskólanum eftir Kristínu Hildi Sætran, virðist mér óvana- lega formslök miðað við innihaldsgæði. Það að mér virðist boðberi höfundarins slakur gerir það að verkum að mér sýn- ist bilið á milli okkar stærra en það hefði þurft að vera. Það gerir túlkun innihalds- ins erfiðari og stór hluti gagnrýni minnar á bókina lýtur að þessum þætti. Þrátt fyr- ir þetta sýnist mér mikill samhljómur á milli mín og höfundarins hvað innihaldið varðar. Eg vík fyrst að gagnrýni minni á formið. Bókin er töluvert endurtekningasöm, það er svolítið farið úr einu í annað, ályktanir eru stundum illa undirbyggðar og óvænt- ar, það vantar skýrari uppbyggingu og að gera betri grein fyrir grundvallarhugtök- um og viðfangsefnum. Þetta gerir bókina svolítið formlausa og tvístraða og erfiða aflestrar. Um sumt af þessum fullyrðing- um mínum er erfitt að gefa dæmi. Dæmi um brattar ályktanir eru þó á blaðsíðum 99 og 100 þar sem annars vegar er sagt án undirbúnings eða vísunar í aðra umfjöll- un að heimspeki geti séð fyrir frelsi og aga og hins vegar að tilbreytingarleysið sem nemendur kvarti yfir sé ekki að finna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.