Hugur - 01.06.2011, Blaðsíða 35

Hugur - 01.06.2011, Blaðsíða 35
Natura docet 33 úru. Markmið náttúruþekkingar verður að læra hvenær og við hvaða aðstæður náttúran talar beint til okkar og átta sig á því að röddin kemur að innan. Spinoza átti hugtakyfir slíka þekkingu: innsœi. Fjarlægðin - skrefin - milli þess sem skilur og viðfangs hans hverfur. Innsæið (scientia intuitivd) er um náttúruna sem okkur sjálf. Spinoza tilheyrði líklega aldrei þessum þræði sem ég hef verið að reyna að draga fram. Náttúran sem umhverfi er strangt tiltekið gildislaus í heimspeki hans, en mér finnst við hæfi að enda á honum.33 Náttúran er eðiið; eðli mannsins er skynsemin og eðli umhverfisins er rúmið. Hún getur birst sem flugnasuð í bíslaginu, hjálparhönd á lofti og hinar óendanlegu víðáttur sem fylltu hjarta Pascal svo miklum ótta.14 Náttúran getur verið kennari ef við erum í fyrsta lagi tilbúin að leyfa henni að tala til okkar og í öðru lagi ef við tökum mark á nátt- úrunni er við þraukum í gegnum reynslu okkar af henni, snortin af fegurð hennar og auðmýkt í hvert sinn sem skynsemin bregst okkur. Heimildir Cottingham, John. 2004. 'Our Natural Guide...': Conscience, 'Nature', and Moral Experience. Human Values. New Essays on Ethics andNaturalLaw. Ritstj. David S. Oderberg ogTimothy Chappell. Basingstoke: Palgrave Macmillan. Descartes, René. 2001. Hugleiðingar umfrumspeki. Þýð. Þorsteinn Gylfason. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. Henry AJexander Henrysson. 2009. Manndómur: Hugleiðingar um Jón Eiríksson og náttúruréttarkennslu hans. Hugur 21, 94-111. Hume, David. 1988. Rannsókn áskilningsgáfunni. Þýð. Atli Harðarson. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. Hume, David. 2001. A Treatise on Human Nature. Oxford: Oxford University Press. Johnson,Monte. 2008. Aristotle on Teleology. Oxford: Oxford University Press. Jónas Hallgrímsson. 1989. Ritverk Jónasar Hallgrímssonar j. Náttúran og landið. Reykjavík: Svart á hvítu. Leibniz, Gottfried W. 1956. Philosophical Papers andLetters I-II. Chicago: University of Chicago Press. Leibniz, Gottfried W. 1997. New Essays on Human Understanding. Cambridge: Cam- bridge University Press. Locke,John. 2000. An Essay Concerning Human Understanding. London: Everyman. Magee, Bryan. 2002. Saga heimspekinnar. Þýð. Róbert Jack. Reykjavík: Mál og menn- ing. Pascal, Blaise. 1995. Pensées. Þýð. A.J. Krailsheimer. London: Penguin Books. Thoreau, Henry. 1993. CivilDisobedience and Other Essays. New York: Dover. 33 Samkvæmt Spinoza á náttúran sér tvenns konar birtingarmynd eða hætti: „Hugur og Líkami [eru] einn og sami hluturinn, sem er hugsaður ýmist undir einkunn Hugsunarinnar eða Rúm- taksins. Af þeim sökum er röð eða tengsl hlutanna aðeins ein, hvort sem náttúran er hugsuð undir þessari eða hinni einkunninni, og þar af leiðandi fylgir röð athafna og ástríðna Líkama vors eðli sínu samkvæmt röð athafna og ástríðna Hugans." Siðfræði, III. hluti, setning 2, skýring, íslensk þýðíng Gunnar Harðarson. 34 Grein Sigríðar Þorgeirsdóttur og Guðbjargar R. Jóhannesdóttir „Endurheimt fegurðarinnar á tímum náttúrunnar" varpar ljósi á raunverulegt mikilvægi fegurðar fyrir upplifun á náttúrunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.