Hugur - 01.06.2011, Blaðsíða 138

Hugur - 01.06.2011, Blaðsíða 138
136 Ritdómar fuglasöng vorsins stafaði af skordýraeitr- inu DDT við þá ógn sem gljúfrum og fossum Islands stafar af áformum um virkjanir og stóriðju: „þá verður vorið [...] þögult - gljúfrin og fossarnir munu þagna.“ (10) Ef það er eitthvað sem áhrif- in sem bók Carson hafði á sínum tíma segja okkur, er það einmitt það hversu mikilvæg fagurfræðileg upplifun af nátt- úrunni er okkur mannfólkinu og hversu mikið hreyfiafl slík upplifun hefur. Gernot Böhme hefur bent á að viðbragð mann- kyns við þeirri vistkreppu sem blasir við okkur hafi verið að horfa á þessa kreppu einungis út frá náttúruvísindalegum og efnafræðilegum sjónarhóli: [...] spurningunni um hvað felst í mannlegu umhverfi var svarað af hálfu vistfræði einungis út frá náttúruvísind- um, þ.e. með fullyrðingum um efna- skiptaferli og orkuflæði. I þessu ferli gleymdist sú staðreynd að umhverfisvit- und fólks kom ekki til sögunnar, ein- ungis eða aðallega, vegna vanda sem stafaði af eiturefnamengun eins og minamata-sjúkdómnum, heldur kom hún frekar til sögunnar vegna bóka eins og Raddir vorsins pagna eftir Rachel Carson, með öðrum orðum, vegna fag- urfræðilegra hughrifa. Tilhúgsunin um vorið án fuglasöngs - það var hún sem virkilega fékk fólk til þess að taka við ser.J Það sem þeir Olafur og Böhme koma þarna auga á er að fagurfræðileg sýn á náttúruna er lykilþáttur í að skapa þær viðhorfsbreytingar sem mannkynið þarf á að halda ef okkur á að takast að snúa við blaðinu í sambandi okltar við náttúrunna áður en við stefnum jörðinni okkar og okkur sjálfum í glötun. En í hverju felst þetta fagurfræðilega uppeldi sem oldcur skortir svo sárlega? 1 grein sinni „Leikur, list og merking" ræðir Ólafur hvernig „leikur og skapandi starf eru forsendur þess að við getum náð nolckrum þroska sem þær siðferðilegu og fagurfræðilegu verur sem við eigum möguleika á að verða“.4 Hæfileika okkar til þess að skynja fegurð þarf að þroska í gegnum listir, leik og skapandi starf, rétt eins og hæfileikann til þess að reikna þarf að þroska í gegnum stærðfræði- kennslu. Og þessi hæfileiki er ekki síður mikilvægur en hæfileikinn til að lesa, skrifa og reikna því að þessi hæfileiki er mikilvægur þáttur í því að þróa og þroska gott samfélag. Með því að rækta fegurð- arskynið lærum við að sjá náttúruna, og aðrar manneskjur, óháð eigin hagsmun- um, og þannig verður sú ást og vinátta til sem er grundvöllur þeirrar virðingar sem siðferðilegur þroski byggir á. Þegar við nálgumst grundvallarspurn- ingar um náttúru, vald og verðmæti er nauðsynlegt að byrja á því að spyrja hvern- ig skilning við leggjum í náttúruna - þessi skilningur ræður því svo hvaða verðmæti við finnum í náttúrunni og hvernig við beitum valdi okkar til þess að laga hana að okkar þörfum. Fagurfræðileg nálgun á náttúruna gerir okkur kleift að skilja nátt- úruna sem náttúru, að skilja hvernig hún birtist okkur í raun og veru, áður en við förum að hugtaka hana og fella undir vís- indaleg og efnhagsleg flokkunarkerfi. Samkvæmt franska heimspekingnum Pierre Hadot nálgumst við veruleikann á þrenns konar hátt. Hversdagslega nálg- unin einkennist af því að horfa á veru- leikann út frá nýtingarsjónarmiðum - við horfum og leitum að því sem gagnast okkur í lífsbaráttunni. Vísindalega nálg- unin byggist á því að flokka og skilgreina veruleikann, en fagurfræðilega nálgunin er andstæða þessara tveggja - þar horf- um við bara til þess að horfa, og skiljum skilgreiningarþörfina og nýtingarþörfina eftir. Fagurfræðileg nálgun er þannig for- senda þess að sjá náttúruna sem sjálfstæð- an veruleika sem við getum aldrei öðlast fullkomna þekkingu á, né lært að stjórna fullkomlega. En staðreyndin er sú að þessi fagur- fræðilegi skilningur á náttúrunni er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.