Hugur - 01.06.2011, Blaðsíða 95

Hugur - 01.06.2011, Blaðsíða 95
Endurheimtfegurðarinnar á tímum náttúrunnar 93 laus úr fjötrum holdsins er þessi hrifning á piltinum fagra og þrá eftir erótísku samræði við hann hafin upp til skýjanna í líki fuglsins sem flýgur á vit hins fagra. Aftengingu hins fagra og líkamleikans er viðhaldið í sögu heimspekinnar og fær nýjan búning í kenningum Kants um skynjun á hinu fagra sem „áhugalausri" eða nhagsmunalausri velþóknun" vegna þess að hún fullnægir ekki holdlegri þrá eða samsvarar hagsmunum. Fegurð og kúgun kvenna I kjölfar þessarar sögu hefur fegurðarhugtakið smátt og smátt misst mátt sinn, þar til það var næstum horfið úr allri alvarlegri umræðu og orðið að ódýrri auglýs- ingabrellu eða yfirborðsskrauti. Vissulega kemur margt saman sem ýtir undir þessa þróun. Menningarleg afstaða til fegurðar hefur til að mynda haft heilmikið að segja. Viðmið um hvað þykir fagurt hafa nýst sem stjórnunar- og kúgunartæld, en konur hafa í gegnum tíðina verið kúgaðar með ýmsum hætti í nafni fegurðar og er reyring fóta kvenna í Kína og þéttreyrð lífstykki evrópskra kvenna dæmi um slíkt. Naomi Wolf skrifaði víðlesna bók um Fegurðargoðsögnina þar sem hún fjallar um hvernig fegurðarímyndir nýtast til að halda konum niðri.5 Vissulega hafa konur í gegnum tíðina nýtt sér fagurt útlit, fatnað og skraut sem tæki til að koma sér áfram með einhverjum hætti, en þetta eru tæki sem eru í þeirra tilfelli oftast dæmi um vopn hinna valdalausu. Það er hins vegar athyglisvert að eftir því sem konur hafa öðlast meiri völd og tekið meiri þátt í opinberu lífi á 20. öld hafa kröfur til þeirra um rétt útlit herst til muna. Fegrunaraðgerðir og kröfur um að vera grannholda má þess vegna líta á sem nokkurs konar lífstykki samtímans. Rannsóknir Wolf sýna berlega að hve drjúgum hluta viðmið um fegurð eru af- sprengi breytilegra samfélagslegra og menningarlegra viðhorfa. Þetta á einnig við um heim hstarinnar sem hefur ekki farið varhluta af markaðsvæðingu sem byggir á hugmyndum um hvað geri tiltekin listaverk gróðavænleg. Á fegurðin sér þá viðreisnar von? Hvað gæti verið „raunveruleg“ fegurð við skilyrði sem þessi? Og hvers vegna er í raun eftirsóknarvert og nauðsynlegt að reyna að greina einhvern kjarna þess sem getur talist fagurt? Fegurð og eros á nýjum forsendum Margir af þeim heimspekingum samtímans sem hafa reynt að endurheimta fyllra hugtak fegurðar eiga það sameiginlegt að gagnrýna hefðbundnar hugmyndir um fegurð og birtingarmyndir hennar í neyslu- og íjölmiðlamenningu. Þeir eiga það flka sameiginlegt að stinga upp á annars konar nálgunum og má þá helst nefna aðra nálgun á „vandamálið" sem snýr að huglægni og hlutlægni. I stað þess að líta svo á að fegurð hljóti annaðhvort að vera huglæg eða hlutlæg eru mörkin á mifli huglægni og hlutlægni afmáð og því frekar veitt athygli hvernig fegurð 5 Wolfi99i.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.