Hugur - 01.06.2011, Blaðsíða 24

Hugur - 01.06.2011, Blaðsíða 24
22 Kristian Guttesen rœðir við Sigríði Þorgeirsdóttur stríðsrekstri og vopnaframleiðslu með einhverjum hætti. Þetta er ein ástæðan fyrir því að ég er nú að hefja nýtt rannsóknarverkefni ásamt samstarfshópi um heim- speki ofbeldis, átaka og stríðs, en augljóslega leika kynjabreytur þar hlutverk. A pessu ári ritstýrðir pú greinasafni með pýðingum á textum Hónnuh Arendt um kreppu stjórnmála og leiðir til að vinna sig út úr henni.3 Hvernig snertir heimspeki hennar við kreppu íslenskra stjórnmála? Kreppa íslenskra stjómmála er óaðskiljanlegur hluti af kreppu stjórnmála í heim- inum við þær aðstæður sem ég lýsti áðan. Peningakerfið sem við búum við er ósjálfbært og það stefnir í þrot ef ekkert er að gert. Pólitíkin hefur á undanförnum áratugum verið keypt upp af fjármálaöflum. En hrun hinnar svokölluðu nýfrjáls- hyggju, eða /awííz-^wzVf-kapítalismans, hefur fært okkur heim sanninn um það að pólitíkin þarf að herða regluveldi um fjármálaheiminn og leita leiða til að gera peningakerfið sjálfbært. Það er hætta á að pólitísk forsjárhyggja aukist á ný Pólitíkin er í stöðugri hættu á að snúast of mikið á sveif með frelsi eða of mikið á sveif með forsjárhyggju. Hannah Arendt var þeirrar skoðunar að pólitík væri veruleiki sem fælist í hagsmuna- og valdabaráttu. Hún var líka mjög meðvituð um að pólitískt vald spillir. Arendt taldi að pólitískur vettvangur væri ónýtur. Fjár- magnsöflin eiga fjölmiðla og geta stýrt umræðu á opinberum vettvangi. Borgarar voru að hennar dómi smættaðir í það að vera neytendur og launþegar (e..job-hold- ers) sem græfi undan því að þeir væru virkir borgarar. Hún átti sér þess vegna þann draum að skapast gæti opinber vettvangur þar sem borgarar ræddu málefni samfélagsins því til heilla. Arendt var þeirrar skoðunar að heimspekin hafi lengst af vanrækt ást til heimsins sem er umhyggja fyrir samfélaginu. Sumir binda vonir við að 21. öldin verði öld almennings, að beint lýðræði vaxi og dafni og að opinber vettvangur verði til þar sem eru líflegar umræður og margbreytilegar raddir fái notið sín. Leiðtogar í gömlum skilningi sem foringjar, sem vísi leið í krafti valds, heyri sögunni til. Arendt skilgreindi einmitt raunverulegt vald sem samtakamátt borgara til að hrinda góðum málum í framkvæmd. Vald leiðtoga aftur á móti er ævinlega að láni fengið og heldur einungis velli svo lengi sem borgarar gefa samþykki sitt fyrir því. Borgarar þurfa að hafa hugrekki til að koma fram á hið opinbera svið, en það felur í sér áhættu, það gæti mistekist. Ætli borgaralegt hug- rekki sé ekki bara sú dygð sem mest eftirspurn ætti að vera eftir nú um stundir. Þú minntist áðan á heimspeki ofbeldis og ofbeldi í heimspeki. Geturpú útskýrt nánar tengslinpar á milli og hvaðpií hafðir íhuga? Ofbeldi á það til að taka við þegar við getum ekki rætt og útkljáð mál. Ofbeldi getur verið með ýmsu móti, allt frá beinni árás til æpandi þagnar og útilokunar. Það sem einkennir það, aftur á móti, er það að standa fast á eigin skoðun og vilja ekki gefa eftir til að kúga aðra. Heimspeki hefur þess vegna ævinlega hampað 3 Hannah Arcndt, Af ást til heimsins: Um kreppu stjórnnuiln, heimspeki, alræbi og illsku. Reykjavík: Háskólaútgáfan, lon.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.