Hugur - 01.06.2011, Blaðsíða 88

Hugur - 01.06.2011, Blaðsíða 88
86 Róbertjack Niðurlag Þá hef ég farið í gegnum öil fimm skilyrði stigskipts þroskamódels og fundið þeim stað í ræðu Díótímu í Samdrykkjunni. I upphafi máls míns nefndi ég að ég hefði ákveðna raunveruleikatengingu í huga, ég vildi sýna hvernig „ástarstiginn" væri hversdagslegri en fræðimenn hafa almennt haldið fram. Nú í lok greinarinnar vil ég árétta hvernig ég tel að þetta hafi komið í ljós. Ef Platon er að lýsa mannlegri náttúru í formi almennrar mælistiku á mannlegan þroska, eins og mér virðist hann gera, er ekkert dulrænt við þetta, nema ef vera skyldi síðasta stigið sem virð- ist lýsa fágætri upplifun.18 Hin stigin eru hins vegar einfaldlega eitthvað sem við höfum nú þegar reynslu af eða kunnum að upplifa síðar. Þannig er „ástarstiginn" byggður á hversdagslegri mannlegri reynslu frekar en óræðri andlegri upplifun. Mikilvægt er þó að hafa í huga að reynslan sem um ræðir er ekki ein, enda virðist mannleg náttúra samkvæmt þessu ekki eiga sér eina birtingarmynd. Mannleg náttúra líkist miklu heldur hreyfingu eftir stigskiptum fjallvegi sem liggur til hins eilífa og óendanlega hversu langt sem okkur lánast að feta hann.19 Heimildir Blondell, Ruby. 2006. Where is Socrates on the "Ladder of Love"? Plato's Symposium. Issues in Interpretation and Reception (bls. 147-178). Ritstj. J.H. Lesher, Debra Nails og Frisbee C.C. Sheffield. Cambridge, MA: Harvard University Press. Egan, Kieran. 1983. Education and Psychology. London: Methuen. Foley, Richard. 2010. The Order Question. Climbing the Ladder of Love in Plato's Symposium. Ancient Philosophy 30,57-72. Frede, Dorothea. 1993. Out of the Cave: What Socrates Learned from Diotima. Nomodeiktes: Greek Studies in Honor ofMartin Ostwald (bls. 397-422). Ritstj. Ralph M. Rosen og Joseph Farrell. Ann Arbor: The University of Michigan Press. Hahn, Robert. 1985. Recollecting the Stages of Ascension. Plato's Symposium 211C3- Di. Southwest Philosophical Studies 9, 96-103. Liddell og Scott. 1889. ^f« Intermediate Greek-English Lexicon. Oxford: Oxford Uni- versity Press. McEvilley.Thomas. 2002. The Shape ofAncient Thought. New York: Allworth Press. Moravcsik, J.M.E. 1972. Reason and Eros in the "Ascent"-Passage of the Symposium. Essays in Ancient Greek Phi/osophy (bls. 285-302). Ritstj. J. Anton og G. Kustas. Albany, NY: State University of New York Press. Morrison, J.S. 1977. Two Unresolved Difficulties in the Line and Cave. Phronesis 22, 212-231. Nightingale, Andrea Wilson. 2004. Spectacles ofTruth in Classical Greek Philosophy. Theoria in its Cultural Context. Cambridge: Cambridge University Press. Obdrzalek, Suzanne. 2010. Moral Transformation and the Love of Beauty in Plato's Symposium. Journal ofthe History ofPhilosophy 48,415-444. 18 Eins og hin stigin er þó ekkert því til fyrirstöðu að lokastigið sé lýsing á mannlegri upplifun í stað þess að vera einungis frumspekilegar vangaveltur eins og gæti virst. Bæði segir Platon frá þessu stigi í Samdrykkjunni eins og hann sé að lýsa reynslu sinni og þá geymir mannkynssagan ýmsa vitnisburði um sambærilegar upplifanir. 19 Ég þakka Svavari Hrafni Svavarssyni og nafnlausum ritrýni Hugar gagnlegar ábendingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.