Hugur - 01.06.2011, Blaðsíða 141

Hugur - 01.06.2011, Blaðsíða 141
Ritdómar 139 finna upphafið að því að afhjúpa það hvernig valdi er beitt í umræðu um nátt- úru og verðmæti hennar. Þessi afhjúpun er mikilvæg og henni þurfum við að halda áfram því það hvernig við beitum valdi okkar og skiljum og metum náttúruna mun hafa úrslitaáhrif á framtíðarupp- byggingu og velferð samfélagsins. Guðbjörg R. Jóhannesdóttir 1 Allt of algengt er í háskólasamfélaginu að fræði- greinar einangri sig hver frá annarri, m.a. með því að tileinka sér mismunandi sérhæfð tungumál sem hvorki almenningur né fræðimenn á öðrum sviðum eiga auðvelt með að skilja. Eg tel mikla þörf vera á þverfræðilegri nálgunum innan há- skólans, sérstaklega þegar kemur að því að skilja náttúruna. 2 I grein sinni „Leikur, list og merking" fjallar Ólafur nánar um fegurð: „Stundum segjum við að viðfangsefni listar sé fegurð - að minnsta kosti virðist það vera viðfangsefni sumrar listar. En kannski ættum við að segja að viðfangsefnið sé einfaldlega hlutir eða fyrirbæri - t.d. gamlir slitnir skór - en að fegurðin sé líf hlutarins. Eða kannski er fegurð hlutarins sá eíginleiki hans að fanga auga áhorfandans - eða eyra áheyrandans, eða bragðskyn, snertiskyn, eða ímyndunarafl þess sem á annað borð kemst í snertingu við hlutinn með þeim sérstaka hætti að hluturinn verður lif- andi fyrir honum sem sjálfstæður veruleiki. Þegar hlutur vaknar til lífsins með þessum hætti er verðmæti hans, eins og það birtist í skynjun þess sem nýtur hlutarins, ekki bundið gagnsemi eða tilgangi sem liggur utan við hið fagurfræðilega samband hlutarins og skynjandans" (Hugur 22, 2010, bls. 62). Sjá einnig umfjöllun um fegurð- arhugtakið í grein minni „Háleit fegurð: Fegurð- arhugtakið í feminískum og fyrirbærafræðilegum skilningi", Hugur 22, 2010, bls. 71-85. 3 Gernot Böhme, „Acoustic Atmospheres: A Contribution to the Study of Ecological Aesthe- tics", Soundscape, The Journal oj' Acoustic Ecology, 1/2000, bls. 14. 4 Olafur Páll Jónsson, „Leikur list og merking", bls. 70. 5 Verkefnisstjórn um gerð Rammaáætlunar um vernd og nýtingu náttúrusvæða með áherslu á vatnsafl og jarðhitasvæði. Niðurstöður 2. áfanga rammaáœtlunar. Reykjavík: Iðnaðarráðuneytið, 2011, bls. 73. 6 Itarlegri umfjöllun um landslagsliugtakið, fag- urfræðileg gildi, fegurðarhugtakið og staðsetn- ingu þeirra á milli þess huglæga og hlutlæga má finna í greinum mínum „Háleit fegurð: fegurð- arhugtakið í feminískum og fyrirbærafræðilegum skilningi", Hugur 22, 2010, og „Landscapc and Aesthetic Values: Not Only in the Eye of the Bcholder", Conversations ivith Landscape, Ash- gate Publishing, 2010. Heimspeki holdsins Sara Heinámaa, Robin May Schott, Vigdis Songe-Molier og Sigríður Þor- geirsdóttir: Birth, Death and Femininity. Philosophies ofEmbodiment. Indiana Uni- versity Press, 2010. 269 bls. Árið 1999 hittust Sara Heinámaa, Robin May Schott, Vigdis Songe-Moller og Sigríður Þorgeirsdóttir á ráðstefnu í Upp- sölum þar sem fjallað var um femíníska túlkun á helstu verkum heimspekisög- unnar („Reading the Canon: Feminist Interpretations of the History of Philo- sophy"). I framhaldi af ráðstefnunni varð til samvinna og samtal milli þessara fjög- urra heimspekinga um rök, hugtök og aðferðir við rannsóknir á fæðingu, dauða og kvenleika innan heimspekihefðarinnar. Afrakstur samvinnu þeirra er bókin Birth, Death andFemininity. Philosophies ofEm- bodiment (verður hér eftir kölluð upp á íslensku Fabing, dauði og kvenleiki. Heim- speki holdsins). Verkefni höfundanna í þessari bók er að velta því fyrir sér hvað dauðleiki og fæðing geti fært heimspek- inni. Eitt af því sem höfundarnir fjórir komust að var að mikilvægt væri að útbúa sameiginlegt tilvísanakerfi í tengslum við skilning og útskýringu á dauða og fæð- ingu. Fæðing og dauði eru með mikilvæg- ustu viðburðum í tilvist manneskjunnar og hafa gegnum tíðina verið viðfangsefni heimspekinnar en fjórmenningarnir vilja að kynntar séu til sögunnar nýjar aðferðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.