Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Qupperneq 6

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Qupperneq 6
TIMARIT MALS OG MENNINGAR Egyptalandi og Ungverjalandi kipptn tveir stjórnarflokkamir, Framsóknarflokkurinn og Alþýðuflokkurinn, að sér hendinni í málinu. Samningaviðræður við Bandaríkjamenn stóðu aðeins fáa daga, en opinber yfirlýsing um niðurstöður þeirra hefur, þegar þetta er ritað, ekki enn verið birt. Einstök atriði þessa samkomulags, sem gert var, eru því ekki kunn, en vitað er þó, að samningum hefur verið frestað um óákveðinn tfma, þ. e. herinn fær að sitja áfram í landinn um óákveðinn tíma. Hvor ríkisstjórnin um sig mun sam- kvæmt samkomulaginu hafa rétt til að æskja nýrra samninga hvenær sem er, og gildir þá sami frestur um upptöku samninga og brottflutning hersins og fyrir er mælt í hinum upp- haflega hernámssamningi. Því hefur jafnan verið haldið fram hér í Tímaritinu, að erlendar herstöðvar veittu landi voru enga vemd, ef til stórstyrjaldar dragi, heldur byði hún einungis heim auknuni hættum. Út frá þessu sjónarntiði er því sízt ástæða til að halda í hinn erlenda her. þó að viðsjár hafi aukizt um sinn, heldur ætti öll sú ókyrrð og blóðsúthellingar, sem erlend her- seta í öðrum löndum hefur að undanförnu leitt af sér, að vera viðbótarröksemd fyrir skjótum brottflutningi hersins héðan. Það liefur nú nógsamlega sannazt af atburðum síð- ustu tíma, að engin þjóð getur til lengdar sætt sig við erlendan her í landi sínu. Návist hans er alltaf til ills. Hversu hægt sem slíkur her hefur um sig, verður hann þó óhjá- kvæmilega friðarspillir í því landi, sem hann gistir, hann eitrar andrúmsloftið og minnir þjóðina sífellt á, að hún hýr ekki ein og óháð í landi sínu. Sízt af öllu getur fámenn ])jóð eins og vér Islendingar, þjóð, sem hefur stælt sjálfstæðisvilja sinn í ntargra alda baráttu, sætt sig við slíkt ástand. Það er einmitt þetta, sem þjóðin er að finna æ skýrar og sannfærast um, eftir því sem hernámsárunum fjölgar. Röksemdir Framsóknarflokksins og Alþýðuflokksins fyrir frestun á brottflutningi hers- ins fá engan veginn staðizt, eru jafnvel beinlínis fáránlegar. Atburðirnir í Ungverjalandi hafa ekki skapað neina hættu á hernaðarátökum milli stónelda, um það mnnii flestir sammála. Hins vegar hefur árás Breta og Frakka á Egyptaland skapað a. m. k. um stundar sakir hættulega spennu milli stórvelda fyrir botni Miðjarðarhafs. En vandfundin mundi þó fáránlegri röksemd fyrir framlengingu hersetunnar hér. Friðarspillirinn fyrir botni Miðjarðarhafs eru sem sé tvö forusturíki sjálfs Atlantshafsbandalagsins. Það er Jiá komið svo, að hernáinsflokkarnir telja ekki fært annað en fresta um sinn brottför hersins vegna stríðshættu, sem tvö af lielztu aðildarríkjum Atlantshafsbandalagsins liafa skapað með árás sinni á varnarlítið smáríki. Ekki er þörf ótvíræðari staðfestingar á því, sem andstæðingar hernámsins liafa frá öndverðu haldið fram um eðli Atlantshafsbandalags- ins. Þess er að vænta að margir meti nú að nýju afstöðu sína, þeir, sem liingað til hafa haft það fyrir satt, að stórveldum þeiin, sem beittu sér fyrir stofnun Atlantshafsbanda- lagsins, gangi ekki annað til en verndun friðarins, er þau leitast við að eíla hernaðar- mátt sinn og aðstöðu. En hvað sem líður afstöðunni til Atlantsliafsbandalagsins, er í bráð nauðsynlegast af öllu að lierða á kröfunum um brottflutning hersins. Þó að hernámsflokkarnir tveir í rík- isstjórn heyktust að þessu sinni á síðustu stundu, er ekki ástæða til svartsýni. Þings- ályktunin um brottflutning hersins er eftir sem áður í fullu gildi, og stjórnarsamningur- inn hlýtur enn að skoðast í fullu gildi. Ef árásaræfintýri Breta og Frekka lýkur án þess að verra hljótist af og horfur verða aftur friðvænlegri, þá verður erfitt fyrir Framsóknar- flokkinn og Alþýðuflokkinn að standa til lengdar gegn eindregnum kröfum um, að teknir 100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.