Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Side 75

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Side 75
RÆÐA kynnzt óskum þess og hugardraumi. Mörgum mætti virðast sem hafa lifað þessa öld og reynt eða haft fyr- ir sér atburði hennar að ekki væri sérstök ástæða til að gleðjast yfir tímunum eða verða gagntekinn neinni tröllatrú á eðli mannfólksins sem þessa jörð byggir, á því þroska- stigi sem það stendur enn sem kom- ið er. Það hefur gengið á hver styrjöldin af annarri, og varla orðið hlé á, tugmiljónir manna hafa verið drepnir á vígvöllum, gerðir örkumla, særðir holundum. Blóðugar bylting- ar hafa geisað og þeim fylgt hrylli- leg grimmd. Ymsum nýlenduþjóðum sem gert hafa tilraunir til að losna imdan oki hefur verið grimmilega misþyrmt. Ofbeldisverk fasista, gas- ofnar þeirra og aðrar tortímingar- stöðvar, leiddu í ljós óheyrileg af- brot. Ef nazisminn hefði sigrað í heimsstyrjöldinni hvar væri þá kom- ið lífi þjóðanna sem hann hefði fót- um troðið? Og hverju máli talar Hírósíma og Nagasaki um ein fremstu menningarríkin sem stóðu að sigrinum yfir fasismanum? Og ofan á þetta bætist að frá Sovétríkj- unum, sem hið framsækna mannkyn hefur treyst til að bera lengst fram á þessari öld hugsjónir mannréttinda og bræðralags, berast fréttir, raktar til forystumanna þeirra, um að einn- ig þar hafi við borið að réttarfar væri fótum troðið og menn jafnvel pynt- aðir til að játa á sig lognar sakir. Um allt þetta, blóðferil aldarinn- ar, afbrotin öll sem stjórnendur ríkja hafa á samvizkunni, veit Joliot-Curie. Hann skilur umbrot tímanna, veit um þær mannfórnir sem þeim um- brotum hafa fylgt, þá glæpi gagnvart þjóðum og einstaklingum sem framdir hafa verið á öldinni. Engu að síður ritar hann í sumar greinina sem ég nefndi áðan með inntakinu: Mikil hamingja er að lifa á þessum tímum. Mér kæmi ekki á óvart þó að ykk- ur finnist þetta undarleg byrjun á skýrslu miðstjórnar MÍR, en þið fyrirgefið mér og finnið, vona ég, einhverja skýringu áður en ég lýk máli mínu. Starf MÍR það sem í tölum verður metið eða sett fram í skýrslubúningi er svipað og litlu fjölbreyttara en ár- in áður. Deildir félagsins hafa flest- ar haldið uppi fundastarfsemi, mis- jafnlega tíðu, en yfirgnæft hefur sem áður sýning kvikmynda og aðsókn að þeim aukizt verulega frá árinu áður. Deildum félagsins hefur ekki fjölgað, þær eru sextán talsins, og ekki von á mikilli aukningu þar sem á flestum stærstu stöðum eru þegar MÍRdeildir. Að einu leyti hefur starf félagsins dregizt saman vegna fjár- hagslegra örðugleika. Við höfum, a. m. k. um tíma, orðið að hætta útgáfu tímaritsins. Af starfi MÍR er mest um vert 169
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.