Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Síða 26

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Síða 26
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR sleppt orðinu en Rínarljóðið um hina fögru norn, er seiddi til sín far- mennina, smýgur inn í hvern krók og kima. Mollý og Lóní Mende eru keppinautar á markaði ástarinnar svo vel á degi sem nóttu, en nú hafa þær tekizt í hendur og vagga sér eftir hljóðfallinu. Það slaknar á hin- um hörðu dráttum útigöngustúlkn- arina, sem eru komnar hingað til Berlínar frá öllum landshornum, kannski finnst þeim þær vera ör- laganautar farmannsins, sem gáði hvorki skips né stefnu, en horfði bergnuminn á freistinguna: Den Schiffer im kleinen Schiffe Ergreift es mit wildem Weh; Er schaut nicht die Felsenriffe, Er schaut nur hinauf in die Höh’. Þegar ljóðinu er lokið, snýr sér að mér flugmaðurinn við háborðið og segir með því drembilæti, sem Þjóð- verjum er tamt, er þeir eru einkenn- isklæddir: Wissen Sie nicht in welchem Lande Sie leben? Það slær ónotalegri þögn á alla. Við höfum gleymt því, að við höfum sungið ljóð og lag, sem í raun og veru er bannað í Þriðja ríkinu. Ég tók þann kostinn, sem nærtækastur var: ég lék hinn vit- granna útlending, sem ekki þekkir innlenda siðu. Ég segi flugmannin- um, að erlendis sé þetta ljóð frægast allra þýzkra Ijóða, þýtt á flestar tungur veraldar og sé t. d. sungið mikið á langleiðum í bifreiðum í ættlandi mínu. En til þess að mýkja hermanninn enn betur, spurði ég hann, hvort ég mætti ekki bjóða honum eitt staup af koníaki. Þegar baráttan milli hrokans og vínlöngun- arinnar hafði staðið um stund, þáði hann koníakið, og er við skildum um nóttina, hafði hann tekið aftur gleði sína. Og árin liðu. Frau Germania hafði efnt fyrirheitið, sem ég hafði séð blika í stálbláum valkyrjuaugum hennar árið 1937: frá Norðurhöfða suður á Krítarey, frá Ermarsundi austur á Volgubakka hafði þessi her- skáa kvenvera stigið stórum og mar- ið allar þjóðir Evrópu undir járn- hæl sínum. Með miklu erfiði og mannfórnum, sem aldrei verða í töl- um taldar, tókst að hrekja hana heim í Ríkið aftur. Hún var nú ekki leng- ur hin grájárnaða valkyrja, er fór ríðandi um háloftin, heldur bara rytjuleg þýzk húsmóðir, sem baðst ölmusu við brjóst vestræns lýðræðis. Hún lagði ekki lengur mælistiku hins nazíska þúsundáraríkis á tilveru sína. Hún taldi lífsstundir sínar til næsta málsverðar. Hvar var hann nú hann Wolfgang, þýzki flugmaðurinn kunningi minn, sem minnti mig á í hvaða landi ég væri staddur, þegar mér varð það á að syngja Die Lore- lei? Kannski var hann orðinn að áburði austur á sléttum Rússlands, þessum sléttum, sem um þúsundir ára hafa ginið gröfnum munni við 120
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.