Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Side 27

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Side 27
HEINRICH HEINE ríðandi kynkvíslum Asíu og stórherj- um Vesturlanda, og haldið bæði manni og hesti. Og hvar var hún Mollý litla? Kannski fúnar hún nú undir bruna- rústum þeirrar götu, þar sem hún seldi ást sína fyrir 5 mörk, en gleymdi aldrei að geta þess, að hún væri embættismannsdóttir. Og þá víkur sögunni heim til ís- lands. Það eru liðin um tólf ár síðan ég sat á knæpunni í Friedrichstrasse og hafði áhyggjur miklar af fram- vindu heimsmálanna. Enn eru áhyggjurnar ekki horfnar úr heim- inum, og miklar áhyggjur steðja að íslandi þessa stundina. Það er nú til dæmis að taka kvenmannsleysið á íslandi. Ungir og fjörmiklir bændur sitja raflýstar kostajarðir, miðstöðv- arhiti í hverju húsi, mjaltavélar í fjósum, dráttarvélar á eggsléttum túnum og framræstum mýrum. En maðurinn lifir ekki á einum saman vélum. Engin húsfreyja gustar um híbýlin, enginn barnsgrátur rýfur kyrrð sveitanna. Konurnar eru flognar burt. Fyrst flugu þær í gamla ástandið, síðan í það nýja, til Suður- nesja og Reykjavíkur. En bændurnir standa slyppir uppi með vélakost ný- sköpunarinnar og vöggurnar auðar. Og þá var það að einum spakvitr- um Framsóknarmanni datt í hug lausn á vandamálum íslenzku þjóð- arinnar: Hvers vegna ekki flytja inn kvenfólk? Og hvar var þess öðru fremur að leita en í því landi, þar sem karlkynið hafði verið tíundað og tvær konur voru á eftir hverri karlmannsnefnu — Þýzkalandi? Og það voru fluttar inn konur frá Þýzkalandi, fluttar út í íslenzka strjálbýlið, og þær gengu út eins og varmar bollur. Einstaka maður í kaupstað var svo heppinn að klófesta þýzka vinnukonu. Einn af þeim var kunningi minn. í þjónustu hans gekk stúlka ein þýzk, hávaxin, fríð sýn- um, göngulagið bar kannski nokk- urn keim af því, að hún hefði í æsku samstigið í fylkingum Hitlers- æskunnar. Hún var stúdent að menntun, sagðist kunna rússnesku, talaði ensku eins og Þjóðverji, sem hefur lært Oxfordframburð. Ekki var hún heldur illa ættuð: faðir hennar hafði verið bankastjóri í Hamborg. En heimili hennar hafði verið skotið í rústir og hún átti hvergi höfði sínu að að halla. Þá heyrði hún frá því sagt að úti á Atlanzhafi væri land eitt, byggt germönskum kynþætti, og þar væri kaup vinnustúlkna einna hæst í heimi. Og þannig ráða örlög ver- aldarsögunnar sköpum einstakling- anna: hin menntaða bankastjóra- dóttir frá Hamborg varð vinnukona hjá íslendingi með meðallaun. Við skulum kalla hana Hildegard, það er að minnsta kosti germanskt nafn. Það var á einu Þorláksmessu- kvöldi, að þessi heppni kunningi minn vildi gera sér dagamun og 121
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.