Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Side 104

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Side 104
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR veitzt neitt af handritum eins og á íslandi. Hinn mikli fjöldi þjóð- kvæða, sem nú er til ýmist prentaður eða í handritum, er allt saman munn- legur arfur. Það eru engir smámunir af þessum „kvæðir“ sem lifað hafa á vörum alþýðunnar kynslóð eftir kyn- slóð, sem sjá má af því að kvæðasafn það er Svend Grundtvig og Jörgen Bloch söfnuðu, og nú er í konung- lega bókasafninu í Kaupmannahöfn, hefur inni að halda 234 kvæði, sam- tals kringum 70 þúsund ferhendur. Um uppruna þessara kvæða er lít- ið vitað. Aðeins fá þeirra hafa á seinni tímum verið rannsökuð vís- indalega. Yrkisefni eru að sumu leyti hin sömu og í öðrum þjóðkvæðum á norðurlöndum, en þar hefur einnig verið ausið af öðrum, nú óþekktum brunni. Sennilegt er að mörg þessara kvæða séu komin frá nágrannalönd- unum, en sum þeirra eru óumdeilan- lega ort hér á eyjunum. Fari einhver ókunnugur að lesa þessi kvæði til að hafa af þeim bók- menntalega nautn verður hann ef til vill fvrir vonbrigðum. Kvæðin eru ort á breiðum söguljóðagrundvelli, oft löng og full af endurteknum við- lögum, lýsingar á fólki og atburðum oft fáránlegar og ógnþrungnar, án takmörkunar og fastra einkunna. Samt er þar alltaf innanum skáldleg fesrurð, snjallar lýsingar og hnittni. Viðlögin eru oft tær ljóðrænn skáld- skapur. Venjulega eru þjóðkvæða- viðlög mjög stutt — ein eða tvær hendingar — en færeysku viðlögin eru löng, allt að sex hendingum. En hér er ekki um að ræða bragðlaus dauð form heldur listræna fágaða flókna og fagra orðtónlist sem þolir allan samanburð við úrvals Ijóðlist. Færeýsku kvæðin njóta sín annars bezt þegar þau eru sungin undir dansinum sem endurspeglar innihald þeirra og hrynjandi. Færeyingar hafa í margar aldir iðkað þessa hóp- dansa með sömu ástríðunni. í dans- inum hefur þessi þjóð, sem lifað hef- ur í örlagaþrunginni einangrun frá öðrum þjóðum, áreiðanlega helzt fundið útrás sinni heitu þrá eftir öllu því sem hún fór á mis við í sínu dag- lega lífi. Þetta fólk, sem kaldranalegt umhverfi og hörð lífsbarátta gerði fálátt og hagsýnt, gaf sig fúslega á vald æfintýrinu, hinu feiknlega og fjarstæðukennda. Þá rætast draum- arnir, hugboðin og hin mikla þrá í trylltri hrifningu. Það var ekki að- eins sungið um æfintýri og viðburði fortíðarinnar, fólkið lifði þá í dans- inum. Ekki má skilja þetta svo sem dansinn hafi verið stiginn af hávaða og illum látum svo sem hjá mannæt- um. Færeyski þjóðdansinn er ein- mitt oftast stiginn af hátíðleik og al- vöru. En um ástríðuna sem fólkið iðkaði þessa íþrótt með, sem um leið var andlegur merkisberi þess, bera fjölmörg viðlög vitni. Svo sem þessi þrjú: 198
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.