Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Blaðsíða 92

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Blaðsíða 92
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR fullmótuðu, löngu áður en þeir koma í dagsins ljós. Já, stórtíðindin berast inn í drauma mína löngu áður en þau verða að veruleika. Nei, þetta er ekki dulrænt. Það er aðeins sérgáfa. Það koma ýmsir til hans, sem álíta sig þurfa hans með. Til dæmis kom presturinn, þegar hann týndi budd- unni sinni. Hann hélt reyndar, að henni hefði verið stolið. Hún var full af peningum, og svo voru í henni skömmtunarseðlar. Drauma-Jói sagði honum að leita á salerni kirkjunnar. Þar fann prestur budduna óhreyfða. Maður nokkur, sem átti ellefu syni, vildi vita, hvort konan hans myndi ekki fæða þeim dóttur. Kona, sem átti þrettán dætur, vildi vita, hvort hún mundi aldrei eignast son. Mey- kerlingar og sveinkarlar, sem þrá hjónasængina, koma iðulega til hans. Einu sinni kom bláfátækur maður, sem vildi vita, hvort hann yrði nokk- urn tíma ríkur. Hvort ekki væri hægt að verða ríkur á heiðarlegan hátt, og án aðstoðar banka að undanskildum sparisjóðnum. Þegar þessi fátæki maður var farinn út, varð Drauma- Jói máttlaus af hlátri. Það kom líka til hans stúlka, sem sagðist hafa lagt frá sér trúlofunarhringinn sinn, með- an hún var að þvo sér um hendurn- ar. Hringinn fann hún ekki aftur. Hann sagði henni að leita í kirkju- garðinum. Hún roðnaði og fór öll hjá sér, þegar hann nefndi kirkju- garðinn. Hún var búin að segja hon- um, að unnusti sinn væri að koma heim úr langferð, og hún gæti ekki hugsað til þess, að hringurinn væri glataður. Hún fór upp í kirkjugarð. Þar fann hún beltið af kápunni sinni og púðurdósina, en í henni var hringurinn. Drauma-Jóa er meinilla við að lið- sinna þessu fólki, en gerir það samt. Honum finnst, að fólk eigi að taka því, sem að höndum ber, með ró og stillingu, en ekki láta svona. Ef mað- ur verður fyrir tjóni, þá er að kunna að taka því, og það á fólk að læra fyrst af öllu. Oft hefur hann sagt við konu sína, þegar fólk með slíkar bón- ir leitar til hans: Fólki er enginn greiði gerður með þessu. Ég æsi að- eins upp eigingirni þess. Þar sem ég skynja örlög miljónanna, ætti ég fremur að kenna þessu fólki að hugsa um mátt samtakanna, um með- bræður sína, en ekki alltaf þetta elsku „ég“. Það blindar fólk og tefur fyrir hinni farsælu þróun. Konan hans kemur inn og segir honum, að vinir hans séu ekki með strætisvagninum. Ekki það? segir hann vonsvikinn. En hvað þeir ætla að koma seint. Kveiktu samt undir kaffinu, þeir hljóta að koma. Hann horfir í eldinn mjúkum aug- um og brosir með sjálfum sér. Ef til vill verð ég nafntogaður maður fyrir hinar dulrænu gáfur mínar, hugsar hann með sér. Nafn mitt verður á 186
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.