Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Blaðsíða 14
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
reynd, hversu máttugur er galdur orS-
listar hans og hvílíkum töfraheimum
brá fyrir, er maður gekk undir hönd
hans, hvort heldur var í Snorra
Sturlusyni, Arfi íslendinga, eSa ann-
arstaSar þar, er hann óf í gliti list sína
og fræSi.
ÞaS er haft á orSi aS fásinni og til-
breytingarleysi hafi einkennt sveitir
þessa lands langt fram yfir síSustu
aldamót. Ég læt menn segja þar um
sem þeir vilja. Satt er þaS, aS dynur
vélarinnar söng ekki í blóSi voru og
taugar manns voru ekki ofurliSi born-
ar af hávaSasamri áhleSslu. En sú at-
hyglisgáfa, sem hverjum og einum er
í blóS borin, þurfti heldur ekki aS
bíSa hroSalegan aldurtila fyrir her-
skörum útblásinna nýjunga. Enda
skal þaS sagt íslenzkri alþýSu til
hróss aS furSu snemma á ævi SigurS-
ar Nordals gerSi hún sér ljóst, aS þar
sem var þessi ungi húnvetnski lær-
dómsmaSur, þar var góSur laukur og
fágætlegur úr grasi vaxinn. Ég man
ekki eftir aS ég legSi fyrr eyru aS tali
manna um andlegar menntir en þaS,
aS ég yrSi þess þá þegar áskynja, aS
hann ætti í hugum þeirra, er ég vissi
dómbærasta á slíka hluti í mínu um-
hverfi, alveg sérstæS ítök og öndveg-
isrétt. Langreynd athyglisgáfa er sú
eigind er skapar spámenn.
Og hann gekk þá leiS aS helga
krafta sína og ævistarf því hlutverki
aS rýna í forn handrit og gamla texla,
kafa myrkur liSinna alda og draga
fram í dagsljósiS ný viShorf og nýjan
skilning, kenna manni aS sjá menn
og konur sögunnar af öSrum sjónar-
hóli og hærri en þeim, sem venjur
höfSu helgaS.
Hann hefur leitaS aS orsökum at-
burSanna í sálarlífi hinna fornu sagn-
persóna, gengiS þeim á hönd af hisp-
urslausu drenglyndi og á einhvern
undursamlegan hátt eignazt trúnaS
þeirra. Hann hefur skyggnzt bak viS
sjálfa söguna, handan viS tjöld leiks-
ins, og gaumgæft höfund hennar af
þeirri ástúS og þeim skilningi, þeirri
nærfærni, sem viS höfSuin ekki áSur
þekkt.
Hann er hinn mikli sálkönnuSur í
ríki hinna fornu, norrænu manna.
Mér hefur löngum fundizt aS hann
hljóti aS hafa, einhverntíma í fyrri
tilveru, sjálfur setiS í Þingeyra-
klaustri, eSa öSru fornhelgu mennta-
setri, og ritaS þar á kálfskinn meS
fjaSurpenna dýrlegar sögur, í kyrrS
og einangrun þykkra veggja. Svo ör-
ugg og sannfærandi er handleiSsla
hans um salarkynni hinnar fornu
listar.
ÞaS fer aS líkum aS hann er víS-
kunnur meSal menntamanna og
menntastofnana annarra landa, enda
þegiS af mörgum þeim aSilum þann
heiSur er þeir geta æSstan veitt. Þó
grunar mig aS hann hafi vart komizt
hjá því aS finna oftar en um sinn,
hversu kynlegt hlutskipti þaS er, aS
vera hvortveggja í senn, yfirburSa-
108