Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Blaðsíða 20

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Blaðsíða 20
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Já víst er málarinn fljótfundinn að baki þessum erindum. Og hlaut hann ekki að helga myndlistinni þjónustu sína, fyrst hann átti þess kost? Eða var hugmyndaflug hans ef til vill þess eðlis, að línur myndflatar kynnu aS reynast því of harður fjöt- ur um væng? LjóSinu lýkur þannig: HúmflæSin djúpum dökkva hylja glæSur og eim; viS eyra þylja náttkul í lyngmó, lindir, mín æSaslög dul og heimaleg draumlög. Nei, þess var naumast að vænta, að málaralistinni héldist á hug þessa unnanda síns óskiptum til langframa. Enda fór svo að hann lagði litskúf- inn á hilluna, fyrr en sýnt var hvað í honum bjó, og hratt fram úr Náins nausti farinu góða sem í þagnar- skorðum beiS. Því hinn ungi málari var enginn annar en Snorri Hjartar- son skáld, sem nú stendur á fimm- tugu, einn af höfuðsnillingum ís- lenzkrar nútímaljóðlistar. Um skeið horfði svo sem Snorri mundi setjast um kyrrt erlendis; við skiljum nú að þar hlaut að ráðast á annan veg. Þótt málarinn sé allsstaðar nálæg- ur í IjóSum Snorra, fer hitt ekki dult, að sköpunargáfa hans var póet- ískari en svo, að henni yrði skorinn stakkur myndlistarforma. SkarSur máni við skýjarof gat ekki fullnægt hugríki þess málara sem sá hvar „tunglkola brann í bláum skýja- glugga“, og litbrigði ljósaskiptanna á öræfum íslands er einungis hálf- sögð sagan af því, hvernig „fellið sem brann og glóði í hrammi jökuls- ins kulnar í kvöldblámans þró“. Og málarinn ungi kenndi útlegðar sinnar, ekki einungis frá ástarland- inu þráða, þar sem dagur og nótt leiðast í ró um borg hinna bláu tinda, heldur einnig útlegðar frá þeim morgni, þegar sól flaug af fjallsbrún og dvergaskipin svifu með stöfuð segl við hún. Hann heyrði kæra rödd kalla úr ljósri firrð, og hann lagði við hlustir og hvarf heim, heim til átthaganna — og heim til ljóðsins. Ekki var það ætlun mín með þess- um fáu orðum að fjalla um list Snorra Hjartarsonar, heldur einung- is taka af alhug undir þá hjartans þökk sem þjóðin kann honum fyrir förina heim. Heimkoma Snorra til hins íslenzka ljóðs varS slíkur viðburður, að fáir hafa meiri gerzt í bókmenntum okk- ar á síðari tímum. íslendingar eru því vanastir að sjá skáld sín vaxa úr grasi, fylgjast með þroska þeirra frá fyrstu skeikulu skrefum, líða önn fyrir barnabrek þeirra, gleðjast yfir nýjum vonum, sjá síðar nokkuð af þeim rætast, og stundum fagna góð- 114
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.