Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Blaðsíða 43

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Blaðsíða 43
HEINRICH HEINE skrifar hann öðrum vini sínum svo- látandi orð: „Ég lifi mikla viðburði hér í París, horfi á veraldarsöguna eigin augum og hef samneyti við mestu stórmenni hennar, og ef mér endist aldur til, mun ég verða mikill sagnfræðingur.“ Allt frá æsku hafði Heine sökkt sér niður í sögu mannkynsins og bókmenntir. LjóS hans og rit eru ólýgnust vitni um hina víðtæku þekk- ingu hans í þessum efnum, það er í raun og veru sama, hvar maður ber niður í ritum hans: hann virðist alls staðar heima í sögu og bókmennt- um, goðsögum og þjóðfræði allra þjóða veraldar. Það fær ekki heldur neinum dulizt, að Heine var gæddur óvenjulegu söguskyni, svo til öll við- fangsefni, sem hann drepur á, rann- sakar hann frá sjónarmiði sögunnar og þróunarinnar og jafnan reynir hann að rekja hið rökræna samband milli þess, sem var, þess sem er og verður. ViSbrögS hans við fyrir- brigðum mannlífsins eru öll mörkuð þessari sögulegu rannsóknaraðferð. Hann hafði ungur setið við fætur Hegels, hins milda meistara heim- spekilegrar söguhyggju, og hann fékk aldrei þurrkað af sér fingraför hans. En hitt var þó kannski ekki minna virði, að Heine varð framar flestum öðrum lífsförunautum sínum „spegill og styttur annáll samtíðar sinnar“, svo að notuð séu orð Ham- lets. Ferðamyndir Heines eru senni- lega huglægasta, persónubundnasta verk þýzkra bókmennta, það er eng- um blöðum um það að fletta, að Heinrich Heine, studiosus juris í Göttingen, er aðalpersóna leiksins. En sviði og leiktjöldum er ekki gleymt: þjóðfélagsveruleiki Þýzka- lands, saga samtíSarinnar speglar sig í hverjum geðblæ skáldsins eins og himininn sér sjálfan sig í lygnum vatnsfletinum. Þegar Heine settist að í París kynntist hann þjóðfélagi, sem mark- að var borgaralegu hagkerfi og borg- aralegum st j órnmálasto fnunum, frjálsu þingi, frelsi hins talaða og ritaða orðs. ASeins einu sinni áður hafði hann haft örlítil kynni af slíku þjóðfélagi. ÞaS var árið 1827, er hann dvaldi á Englandi um fjögurra mánaða skeið. í síðasta hluta FerSa- mynda birti hann Ferðasögubrot jrá Englandi — Englische Fragmente: „Ég hef séð mesta furðuverkið, sem heimurinn hefur að bjóða undrandi mannshuga, ég hef séð það, og enn er ég þrumu lostinn — enn er greypt- ur í minni mitt hinn steinrunni húsa- skógur, og milli húsanna flæðir linnulaus móða lifandi mannsandlita, mörkuð rúnum allra ástríðna, ástar- innar, hungursins og hatursins — eg er að segja frá London.“ Frammi fyrir hyldýpi örbirgðarinnar og hin- um steigurlætislega auði og munaði Englands saknaði hið rómantíska skáld hins mishæðalausa ræfildóms 137
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.