Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Blaðsíða 164

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Blaðsíða 164
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ferSalag unglingsins „með lífið á aðra hönd, dauðann á hina og meira en þrjú hundruð krónur í vösunum" er meistara- stykki. Sama er að segja um myndirnar frá Jótlandi, dregnar af stóreygðri undrun, en Uggi dvaldist þar í hinum fomfrœga lýðhá- skóla í Askov — kallaður Kolind meS hinn nálæga bæ Kolding í huga, — og fær skól- inn ekki sem mildasta dóma. „Samt sem áður var mér andi skólans og hugblær sá, er ríkti þar, ævinlega jafn óskiljanlegur. Einkunnarorðið: frjáls í hugsun, máli og trú — var í mínum augum fals eitt“ ... „hugsunarfrelsi, málfrelsi og trúfrelsi var fyrir sitt leyti varla meira en frjálsræði f ástamálum“. Ojá, þetta var í gamla daga, þegar grundtvigsstefnan var í mestum há- vegum höfð. Ongvu að síður stingur hið heilbrigða józka sveitalíf mjög í stúf við Kaupmannahöfn þeirra Brandesar og Bangs. Aragrúa mannlegra örlaga og ein- staklinga bregður fyrir. Uggi Greipsson gengur í myrkri og stendur á barmi hyl- dýpis. En án þess hann viti fylgir skáld- gyðjan honum eftir. Nótt eina þegar hann getur ekki sofið fyrir sulti vitjar hún hans í líki ættjarðarinnar. „Um kvöldið eftir að ég var lagztur fyrir, gekk mér illa að sofna, en upp steig í vitund minni nýtt og óvænt Island. Allt í einu birtist mér land, loft og árstíðir í einni mynd, skilrikri og fastmót- aðri, óaðskiljanlegri lífi mínu og blóði ... Þessa nótt fannst mér örlaganornin standa yfir höfðalagi mínu í myrkrinu.“ Þótt ótrúlegt sé, var Gunnar Gunnarsson sakaður um skort á ættjarðartryggð vegna þess að fram eftir ævi ritaði hann ekki á íslenzka tungu, heldur danska. Sannleikur- inn er hið gagnstæða — verk hans voru fyrsta hljómmikla röddin, sem barst út um heiminn frá íslandi nútímans, og með Fjallkirkjunni hefur hann reist því minnis- varða, er lengi mun standa. E. B. þýddi. Alf Ahlberg. Njála í enskri útgáfu Grein þessi birtist í New Statesman and Nation (3. nóv.) og er eftir enska ljóðskáldið IE. H. Auden. Ef hugtakið „sósíalrealismi" væri hreins- að af öllum ádeilukeim, gæti verið gagnlegt að nota það við skilgreiningu á sérstakri tegund bókmennta. Ef rithöfund- ur væri kallaður sósíalrealisti, mundi það þýða það, að hvort sem hann fengist við sannsögulegt efni eða tilbúið, takmarkaði hann af ásettu ráði mannlýsingar sínar við þau horf mannlegs eðlis, er einstaklingam- ir birta hver öðrum með athöfnum sínum, orðum og svipbrigðum. Auðvitað er langt frá því, að mannlegt eðli sé allt þar, sem það er þannig séð. Það er margt, sem mað- urinn kærir sig ekki um eða megnar ekki að láta í ljós við aðra, þó að aðrir geti út frá sjálfsreynslu gert sér sumt í hugarlund, en öllu þessu sneiðir sósíalrealistinn hjá af ásettu ráði. Þá heldur hann og sjálfum sér af ráðn- um hug utan við frásögnina eins og kostur er á. Hann kann að hafa, eða halda að hann hafi, gleggri skilning á því, sem per- sónur hans aðhafast, heldur en þær sjálf- ar, t. d. kann hann að líta á þær sem óvit- andi verkfæri guðlegrar forsjónar eða framvindu sögunnar, en sé hann slíkrar skoðunar, þegir hann um það. I frásögn hans er orsök, hvöt, afleiðing það, sem persónur hans halda, að það sé. Eins kann siðferðismat hans að vera mjög frábrugðið siðferðismati þess samfélags, sem hann lýsir, en allir beinir siðferðilegir dómar, 258
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.