Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Blaðsíða 148

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Blaðsíða 148
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR framar öllu dregur að sér athyglina er fólkið, fólk að vinnu á ökrum, fólk á ferð um veginn, gangandi, hjólandi, akandi á vögnum sem múldýr og asni eða hestur og asni draga. Vegfarend- um fjölgar jafnt og þétt eftir því sem við komum nær borginni, vagnarnir eru með háfermi af alls konar varn- ingi, hjólreiðamenn með kerru aftan í - pedicabs - og í kerrunni situr fólk, kannske talsverður hluti af fjölskyldu, eða hún er hlaðin flutningi. Borgar- jaðarinn kemur í ljós, alls staðar ver- ið að byggja, spánný stórhýsi skiptast á við hálfkaraðar byggingar, vafðar í net vinnupalla úr bambus, en legg- irnir eru býsna miklu gildari en þeir sem íslendingur hefur vanizt frá æsku. Þegar komið er inn um borgarhliðin fornu og gamla borgin tekur við, verður mannfjöldinn yfirþyrmanleg- ur, minnir helzt á mauraþúfu; allt eitt iðandi líf, og lítt skiljanlegt hvernig allur þessi manngrúi kemst fyrir í lág- reistu húsunum sem standa fram með götunum. Hér er allt öðruvísi en við eigum að venjast: byggingar, landslag, fólk- ið. Og þó að við sæjum ótrúlega margt merkilegra bygginga og mikla landslagsfegurð á ferð okkar um Kína, þá verður fólkið mér minnis- stæðast. Okkur þótti það margt við fyrstu sýn, en við áttum eftir að komast að raun um að sá mann- fjöldi sem bar okkur fyrir augu fyrsta daginn var lítilf j örlegur í samanburði við það sem við sáum síðar. Ék mun lengi muna sunnudagsös á götunum í Peking, verzlunarhverfið í gamla bænum í Shanghai, og síðast en ekki sízt þjóðhátíðina í Peking, 1. okt. — mesta manngrúa sem ég hef nokkru sinni augum litið á einum stað — mannhaf þar sem ekki hefði séð stað allra fullorðinna íslendinga þó að þeir hefðu blandazt í hópinn. En það er ekki fjöldinn einn sem mér er minnisstæður, heldur miklu fremur viðmót fólksins og öll fram- koma. í einu orði sagt voru allar mót- tökur hinar elskulegustu, þeir sem um okkur sáu, vildu allt fyrir okkur gera og lögðu sig í líma til þess að okkur liði sem bezt og hefðum sem mest not af ferðinni, án þess þó að ofbjóða okkur sáu vildu allt fyrir okkur gera En það voru ekki aðeins gestgjafar okkar sem tóku vel á móti okkur held- ur bókstaflega allir sem við hittum, hvort heldur var á þeim stöðum sem við heimsóttum til að skoða þá eða í búðum og á götunni; hvergi urðum við varir við annað en kurteisi og elskusemi og einstaka lipurð í öllum greinum. Annað einkenni þessa fólks, sem ekki getur farið fram hjá neinum, er dugnaður þess og bjartsýni. Enginn dró dulur á þau miklu vandamál sem við er að etja og þá gífurlegu erfið- leika sem á þarf að sigrast, en allir virtust handvissir um að fram úr öllu þessu yrði ráðið. Unga fólkið rdrðist 242
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.