Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Blaðsíða 124

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Blaðsíða 124
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR — Við fáum bátinn hans pabba að láni, hvíslaði Óli og stóð á öndinni. — Við setjum hann fram og sækjum hann Gunnar og hann Eirík og hann Pétur! Og svo róum við yfir vatnið, yfir að stóra heggnum á Landsnesi! Hann er enn þá fullur af berjum, og þau eru svona stór, nærri því eins og kirsiber! — Láttu mig annars hafa eina lúku af rauðberjum! Þeir hlupu niður túnið, niður að bátsvörinni. Áraræðunum hélt Óli á í hendinni, árarnar lágu á góðum felu- stað milli einirunna. Vatnsborðið hafði lækkað, báturinn lá langt uppi á þurru, þeir urðu að ganga á hann báðir í senn, rykkja í og draga og hrópa: O-hoj oghæ! svo rykkjum við í ann. O-hoj og hæ! svo mjakast ann fram. O-hoj og hæ! svo rennur ann liðugt. Og báturinn tók að skríða, kjölurinn urgaði við malarbotninn, unz báturinn flaut. • • Stóri heggurinn stóð alveg niður við vatnið og var eins og heill skógar- lundur. Stofninn var gildari en svo, að þeir næðu utan um hann, en ein af neðstu greinunum hafði beygzt niður að jörðu, hana gátu þeir vegið sig upp á og notað sem eins konar brú upp í tréð. Þetta var stærsti heggur í sókninni og þótt víðar væri leitað, og berin áttu engan sinn líka. Þarna uppi þurftu þeir ekki að berjast um plássið. Þetta mikla tré rúmaði þá alla. Nær því undir eins misstu þeir sjónar hver af öðrum, og bara við og við rákust einhverjir tveir þeirra hvor á annan, eins og þegar tveir villimenn standa allt í einu aug- liti til auglits í frumskóginum. Þá læddust þeir í sveig hvor fram hjá öðrum, eins og þeim var kunnugt um að villimennirnir gerðu — þeir horfð- ust í augu um leið og þeir laumuðust varlega í stórum boga sinn til hvorrar hliðar. — Þannig læddist Frjádagur innan um runna og vafningsviði á eyju Robinsons. Einmitt svona átti það að gerast. Að öðru leyti heyrðu þeir bara hver til annars. Þegar Andrés tók sér hvfld, standandi á grein inni við stofninn, og gæddi sér á berjaklösunum, sem hann hafði safnað, heyrði hann skrjáf og þrusk bæði til hægri og vinstri og fyrir ofan sig og neðan. Það voru fé- lagar hans fjórir, sem klifruðu fram og aftur, sveigðu til greinar og slepptu þeim aftur. Eða kannski voru það ein- hverjir aðrir? Kannski var það ókunnur ættstofn. Þessi risavaxni heggur var eins og framandleg, græn veröld — eins og voldug höll með ótal göngum og leynismugum, smábyrgj- um, huldum laufi á alla vegu, þar sem hægt var að sitja í algeru leyni, öllum ósýnilegur. Setjum nú svo, að fram- andi ættstofn hefði falið sig í krónu þessa trés? Þarna var alls staðar beiskur möndluþefur — af laufinu jafnt og 218
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.