Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Blaðsíða 68

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Blaðsíða 68
TÍMARIT máls og menningar lærlingur í lyfjabúð í útkjálkabæn- um Grimstad komst hann í ósátt við heldra fólkið og varð glóheitur guðs- afneitari og lýðræðissinni. Á bylt- ingarárunum kringum 1848 voru einnig hér heima í Noregi skarpar andstæður sem leituðu framrásar. „Febrúarbyltingin, uppreisn í Ung- verjalandi og víðar og Slésvíkur- stríðið — allt þetta hafði mikil og þroskandi áhrif á mig,“ skrifaði hann árið 1875. Einn kafli er það í ævisögu Ibsens sem flestir þeir er um hann hafa rit- að hafa farið yfir á hundavaði. Það er þáttaka hans í Thraniterhreyfing- unni. Þessi volduga „verklýðshrevf- ing á undan verklýðssamtökunum“ stóð á hátindi sínum um það leyti sem ungi lyfjasveinninn frá Grim- stad kom til Osló til að ganga undir stúdentspróf. Ibsen var vinur Abild- gaards og hefur að sjálfsögðu líka þekkt Thrane. Hann ritaði í „Verk- lýðsfélagsblaðið“ og kenndi um skeið við skóla hreyfingarinnar. 1 blaðinu eru einkum nokkur pólitísk háðkvæði, nafnlaus, sem víst er að Ibsen hefur ort. Til að mynda eftir- farandi vísu um frjálslynda stjórn- málamanninn Stabell, ritstjóra „Morgunblaðsins“ sem farinn var að gerast all-íhaldssamur. Vísan lýsir afstöðu hins unga Ibsens til frjáls- lyndra borgara: Hr. Stabell, han er en forslagen fyr, han har sig en dobbelt tunge — den ene hvisker saa sagtelig, — den anden heel lifligt mon sjunge. Ásamt tveimur kotbændasonum, Aasmund Vinje og Paal Botten-Han- sen, reyndi Ibsen að viðhalda bar- áttunni á bókmenntasviðinu. En tímarit þeirra varð brátt hungur- morða. Og pólitíska undirstéttar- hreyfingin sem Thrane hafði komið af stað var barin niður með lög- regluógnum. Afturhaldið fékk byr undir báða vængi, miklir „uppgangs- tímar“ hófust í atvinnulífinu og Ameríka bauð fátækum og ofsóttum hæli. Þar höfnuðu margir fyrrver- andi fylgjendur Thranes. Árin kringum miðja öldina hafa verið kölluð „hið þjóðlega-róman- tíska“ tímabil Ibsens. Sé lagður sá skilningur í þessi ummæli að Ibsen hafi þá sagt skilið við sína „bylt- ingarsinnuðu“ fortíð er hann full- komlega rangur. Beztu sögulegu sjónleikirnir sem hinn ungi Ibsen skrifaði eru einkennilega lausir við „rómantík“ í þýzk-dönskum skiln- ingi. í öðrum leikritum, sem hann ekki taldi þess virði að tekin vrðu í „Ritsafn“ sitt, hefur hann að vísu samið sig að tíðarandanum. Seinna fyrirvarð hann sig fyrir að hafa tek- ið þátt í að „prýða þil jötnahallar- innar“ „til ununar dvergum“. Öll æskuverk Ibsens eru þrungin árekstr- um milli þess sem hann áleit „köll- un“ sína, að standa fremst í fylk- 162
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.