Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Blaðsíða 118

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Blaðsíða 118
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hvers vegna geðrænar truflanir myndist. Hér skal aðeins drepið á þrjá þáttu, sem mér virðast merkastir í kenningum Freuds á þessu sviði. Það er í fyrsta lagi kenning hans um dul- vitund og bælingu, í öðru lagi um mikilvægi hvatalífsins og í þriðja lagi um mikilvægi bernskuára fyrir geðheilsu fullorðinsára. Þegar við gleymum liðnum at- burðum, er það venjulega sökum þess, að við höfum ekki veitt þeim skarpa athygli eða þeir hafa ekki virzt svo mikilvægir, að þeir hafi haft geðhrif í för með sér. En þetta hvorttveggja eru nauðsynleg skilyrði þess, að spor þau, sem atvikin skilja eftir í hugum okkar, máist ekki fljótt Freud fann við athuganir sínar, að þetta voru ekki einustu orsakir gleymsku. Atvik, sem höfðu haft mikil geðhrif í för með sér og því verið skynjuð greinilega, og hefðu átt að munast vel, höfðu samt sem áður gleymzt á sérstakan hátt og höfðu einmitt eftir að þau voru gleymd átt mikinn þátt í að móta skapgerð og lífsviðhorf, og höfðu bein áhrif á hegðun manns, þótt gleymd væru. Ennfremur kom í ljós, að atburði þessa var hægt að rifja upp við langvarandi sálkönnun. í stuttu máli er þetta aðalatriði þess, sem átt er við með bælingu og dulvitund. Það að atvik og kringumstæður, sem maður þorir ekki að horfast í augu við og vill ekki viðurkenna, séu samt sem áður virk og geti haft varanleg áhrif á þróun persónuleik- ans. Dulvituð atvik og dulvituð viðhorf valda því t. d. oft, að við getum ver- ið óánægð og döpur, án þess að vita hvers vegna, og ýmsar mikilvægustu ákvarðanir okkar tökum við án þess að þekkja hinar raunverulegu ástæð- ur fyrir vali okkar. Við sálkönnun er erfiðasta við- fangsefnið að gera hið dulvitaða meðvitað, og það gerir meðferðina fyrst og fremst tímafreka. Margir þola illa að þekkja sjálfa sig eins og þeir eru í raun og veru, en það er þó eitt af skilyrðum góðrar andlegrar heilbrigði að maður þoli slíkt. Kenningar Freuds um mikilvægi hvatalífsins hafa þó e. t. v. vakið al- mennasta athygli, einkum sökum þess að hann lagði mesta áherzlu á kynhvöt og henni skyldar hvatir. Þótt fræðilegar veilur hafi mátt finna hjá Freud í þessum hluta fræða hans, og þau hafi í ýmsu verið end- urbætt, á hann miklar þakkir skildar fyrir að hafa bent á og sannað mik- ilvægi kynferðislífsins fyrir andlega heilbrigði og að hann hafði kjark til að rannsaka svið, sem hafði lítt verið rannsakað eða rætt opinskátt, vegna fornra hleypidóma. Fræðikerfi Freuds að því er snert- ir hvatalífið er mjög flókið og erfitt 212
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.