Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Blaðsíða 175

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Blaðsíða 175
UMSAGNIR UM BÆKUR svo drattar skælinn skólasveinn með tösku og koppagljáa í kinnum, hægt sem snigill með kergju í skólann. Síðan elskhuginn, sem stynur einsog eldsofn döpru ljóði um brúnaljósin björt. Þá soldáninn bölvandi’ í kross, með skegg sem pardus- dýr, metnaðarfyrtinn, fljótur til í þras, hlaupandi jafnvel beint í byssukjaftinn í leit að sæmd. Og síðan dómarinn með fagurhvelfdan maga, mýktan krásum, með strancra brún og regluskorið skegg, fullur af orðskviðum og dægurdæmum í sínum leik. — En sjötti þáttur skjögrar nú framá svið með rýran kropp í klæðum, gleraugu á nefi og hengipúss við hlið; hans æskuhosur alltof víðar skrolla um visna skanka; og bylmingsbassaröddin bregður sér nú að nýju í unglingsmútur og skrikar hás. — En leiksins lokasvið í hinzta þætti þessa ævintýrs er önnur bernska, aðeins gleymskan tóm, tannlaus og blind, án bragðs, án allra hluta. Og þá er ónefnt leikritið, sem maður e. t. v. les með hvað mestri eftirvænting, RÓMEO OG JÚLÍA; til þess eru tvær ástæður. í fyrsta lagi, snýr þessi orðhagi þýðandi sér nú að harmleiknum og í öðru lagi, verður vart komizt hjá því, að bera hana saman við eldri þýðing annars meist- ara á sama verki, þ. e. Matthíasar Joch- umssonar. Það fer um þennan samanburð, eins og vera ber, þegar yngri verk eru bor- in saman við eldri, nýrri þýðingin er betri og nákvæmari. (Hins vegar eru aftur á móti kaflar í HAMLET Matthíasar og MACBETH, sem verða munu óbrotgjam- ir minnisvarðar um snilli hans og seint endurbættir). Hér kemur að lokum svolítið dæmi um það, að Helgi Hálfdanarson getur einnig látið manni renna kalt vatn milli skinns og hörunds. Kaflinn er úr eintali Júlíu, er hún ætlar að drekka svefnlyfið; en hryllir við að sofna í grafhvelfingunni: Og þó ég lifi, er þess þá ekki að vænta að ógnarsvipur dauða og dimmrar nætur þrunginn af skelfing þessa jarðargímalds sem öldum saman tærði kaldar kjúkur af rotnum líkum minna fornu feðra, og þar sem Tíbalt, dökku blóði drifinn, fúnar í hjúpi sínum, þar sem sagt er að vofur séu á sveimi um óttuskeið, — ó, ó! hvað skyldi verða, ef ég vakna of snemma, vit mín fyllast fúlum þef og náhljóð gnauðar eins og upp sé rifin ölrún úr jörð, sem ærir hvem að lieyra! Maður saknar þess, að Helgi skuli ekki hafa fylgt þessari ágætu bók sinni úr hlaði með ítarlegum formála um Shakespeare og verk lians, jafnnákunnugur og hann hlýtur að hafa orðið þeim við að starfa að þessu ágætisverki, sem skipar honum hiklaust á bekk meðal beztu Shakespeare-þýðenda. Ævar R. Kvaran. íslenzkar þjóðsögur og ævintýri Safnað hefur Jón Árnason. Bókaútgáfan Þjóðsaga. Islendincar hafa sagt þjóðsögur frá upp- hafi landsbyggðar. í Landnámu er ör- nefnið Gígjarsporsá, sem sýnilega er kom- ið úr tröllasögu af frumstæðri gerð. Marg- víslegu þjóðsagnaefni er ofið í íslenzkar fomsögur og fomkvæði, en sjálfstæðar þjóðsögur vom engar skrásettar í fyrri daga; þær hafa ekki þótt þess virði að þeim væri fórnað bleki og bókfelli. Ámi Magnússon lét fyrstur rita þjóðsögur af 269
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.