Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Blaðsíða 107

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Blaðsíða 107
FÆREYSKAR BÓKMENNTIR Fuglakvæðið er það vopn sem Páll ver sig með og fylgi sitt hjá almúg- anum gegn árás embættismannanna og dönsku yfirstéttarinnar. í öðru löngu kvæði, Jákup á Mön, snýr hann sér gegn yfirstétt landa sinna sem hann deilir á fyrir sjálfselsku og dáðleysi. Aðalpersónan er bóndason- ur, ofalinn og spilltur af eftirlæti en ákaflega montinn, sem lýkur vand- lega undirbúinni bónorðsför sinni í fjóshaugnum. Stórbóndinn J. C. Djurhuus var uppi um líkt leyti og Páll og orti gamanvísur og kvæði undir fornum háttum, og eru sum þeirra enn sung- in af almenningi. Árið 1856 var einokuninni aflétt og þá missa miðaldirnar tök sín að lokum. Nýi tíminn hafði fyrst og fremst i för með sér efnahagslega og þj óðfélagslega umbyltingu. Hvað andlegt líf snerti var um langt skeið allt á ringulreið. Undirstaða gömlu þjóðlegu menningarinnar, bænda- samfélagið, víkur og danskri tungu eykst fylgi. En vegna dönsku áhrif- anna sem smám saman náðu yfirráð- um myndaðist andstaða sem gat af sér þjóðernislega hreyfingu. Þessi hreyfing kom af stað einskonar end- urreisn í andlegu lífi Færeyja. Málið sem hingaðtil hafði sjaldan verið notað sem ritmál (og þá löngum með fremur óheppilegri réttritun) öðlað- ist sitt núverandi hreina og rökrétta form sem ritmál, fyrir atbeina fær- eyskra málfræðinga eins og W. U. Hammersheim, (en fyrirrennari hans var Jens Chr. Svabo, lærður maður og ótrauður, þó samtíð hans kynni ekki að meta hann). Föðurþel og mikil fórnfýsi ein- kenndi þá menn er framarlega stóðu í byrjun hins nýja tíma og þjóðar- vakningunni, og ber hér að nefna tvö skáld og alþýðumenn, þá Kvívíkar Jógvan og J. P. Gregoriussen (1845 —1901) ásamt tveimur færeyskum embættismönnum og ljóðskáldum, Friðrikur Petersen og Rasmus Effer- söe. Fr. Petersen, sem í mörg ár var prófastur eyjanna, er af mörgum tal- inn helzta Ijóðskáld Færeyinga. Kvæði hans, sem öll eru ort undir kunnum sönglögum, urðu fljótt á hvers manns vörum. Þau eru mótuð af ást á þjóðinni og náttúru landsins, en auk þess eru þau mjög listræn. Alþekktur er hinn einfaldi en stór- brotni þjóðsöngur: „Eg oyggjar veit.“ (Ég eyjar veit.) Petersen, sem var vitur maður og lítillátur, vissi þó naumast sjálfur að hann var gæddur mikilli skáldgáfu. 011 kvæði hans eru tækifærisljóð sem hann orti á sínum yngri árum. Rasmus Effersöe, sem ef til vill var fremri Petersen sem ljóðskáld, var gáfaður maður og fjölhæfur. Hann leiðbeindi þjóð sinni af mikilli ósér- plægni og aðstoðaði hana, ekki að- eins í andlegum efnum heldur og 201
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.