Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Blaðsíða 145

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Blaðsíða 145
BRÉFASKIPTI manninum, rétt eins og talaði fyrir munn guðs. Atvikið, er drykkjuræflamir veltast um í heyinu og gamli þorparinn hefur þann unga upp úr ragmennsku sinni og síngimi, finnst mér búa yfir meiri kynngikrafti en nokkurt atvik gæti náð, sem einvörðungu væri reist á rómantískum forsendum. í Blancho Posnet hef ég á minn hátt fært mér í nyt þá námu leiklistarefniviðs, sem þér opnuðuð fyrstur leikritahöfunda nútímans. Ég ætla mér ekki þá dul, að leiksviðsgild- ið eitt vaki fyrir mér. Ég aðhyllist ekki sjón- armiðið „listin listarinnar vegna“, og mundi ekki lyfta litla fingri til að semja listaverk, ef ég héldi, að það hefði þann tilgang einn. Mér hefur aldrei dulizt, að hefðbundnar leiðir til að temja mönnum heiðvirt lífemi væm ekki aðeins vitagagnslausar, heldur öllu fremur skaðlegar, — þær ögra góðum og greindum mönnum til andófs. Við blygð- umst okkar fyrir að vera prúðir drengir á skólaámm okkar, blygðumst okkar fyrir að sýna samúð og mildi í stað yfirgangs og hefnigimi, blygðumst okkar fyrir að játa, að við séum aðgætnar mannverur, en ekki skeytingarlausir glannar, við blygðumst okkar í stuttu máli fyrir allt það, sem vera ætti grundvöllur sjálfsvirðingar okkar. Allt verður þetta um kennt siðaprédikunum, sem leggja æskunni lífsreglumar aðeins með þeim formála, að þær séu skoðanir manna, sem njóta hvorki trausts né virðingar henn- ar, og þar eð aldursmunur er mikill skilur æskan þá ekki aðeins ekki, heldur hlær hún líka að þeim. Oldungaráðsmanninum Dani- els tekst aldrei að snúa Blancho Posnet til trúar; þvert á móti spillir hann honum, af því að Blancho vill ekki draga dám af bróð- ur sínum; og ég held að ástæða þess að við förum ekki að ráðum feðra okkar sé sú, að við viljum ekki líkja eftir feðmm okkar, enda er það markmið tilvemnnar, að við líkjumst guði. Eins og þér munuð sjá, læt ég Blancho Posnet setja fram drög að guðfræði minni og skýringu á tilvist hins illa? Að minni hyggju er guð ekki ennþá orðinn til; en til staðar er sköpunarkraftur, sem þrotlaust berst við að skapa lífveru, búna guðlegri forsjón og guðlegu valdi, þ. e. að ná fram til almættis og alvits; og sérhver maður eða kona, sem fæðist, er ný tilraun til að ná þessu marki. Sú kenning, sem nú er haldið á loft, að fullkominn guð sé þegar til, felur í sér þá trú, að guð hafi af ásettu ráði skapað sér óæðri vemr, þótt hann hefði eins vel getað skapað þær jafn fullkomnar sér. Það er hryllileg trú. Hún hefur aðeins getað séð dagsins ljós meðal fólks, sem telur það að vera mikill eitt og hið sama og hafa kring- um sig hóp manna, sem standa sér að baki, — eins og siður er rússneskra aðalsmanna, — og njóta þeirrar yfirburðakenndar, sem því er samfara. Nema því aðeins að við hugsum okkur guð í sleitulausri baráttu til þess að taka sjálfum sér fram, til þess að reyna að skapa við sérhverja fæðingu betri mann en áður, hugsum við okkur ekkert skárra en almátt- ugt snobb. Og ef við aðhyllumst kenninguna um guð, sem þegar er fullkominn, þá erum við, vegna tilvistar hins illa, neydd til að gera úr hon- um djöful ekki síður en guð. Guð kærleik- ans, ef hann er almáttugur og alvitur, hlýtur jafnframt að vera guð krabbameins og flogaveiki. Enska skáldið mikla, William Blake, endar kvæði sitt „Tígrisdýrið“ á spumingunni: Var skapandi lambsins líka skapandi þinn? Hver sá sem játar, að nokk- uð það sem lifir sé illt, hlýtur annaðhvort að trúa því, að guð geti af meinfýsni skapað hið illa eða trúa hinu, að guði hafi orðið á mörg mistök í tilraunum sínum til að skapa fullkomna veru. En ef litið er þannig á sem ég geri, og sem Blancho Posnet kemur að 239
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.