Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Page 82

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Page 82
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR þjáninga. Eins og í upphafi var get- ið hefur sú öld er við lifum á ekki staðið öðrum á sporði í neinu af þessu. Ein hatrömmust átök verald- arsögunnar hafa einmitt staðið á okkar öld, með fæðingarhríðum nýrra tíma eftir því sem við getum bezt séð. í þessum blóðugu átökum hefur skapazt andrúmsloft haturs og tortryggni, hræðslu og ótta, sem alið hefur margt illt og gert úlfa úr mönnum. Hvemig má þá vera að íhugull vísindamaður, sem reist hef- ur lífsskoðun sína á réttlæti og mannúð, jafn fótum troðnar sem þær hugsjónir eru, skuli geta sagt með lífsferil jafn langan að baki: Mikil hamingja er að lifa á þessum tímum. Mátti ekki miklu fremur ætla að manni með lífsskoðun og hjarta- lag sem Joliot-Curie hefði hrosið hugur við er hann heyrði að jafnvel ríki sósíalismans, sem grundvölluð skyldu vera framar öllu á réttlæti og mannúð, hafi ekki heldur sloppið hjá að fremja brot á þessum grundvallar- hugsjónum. Enginn þarf að ætla að Joliot-Curie hafi látið sér sjást yfir þetta. Grein hans sem ég vitnaði til er einmitt rituð sem bréf til þings Kommúnistaflokks Frakklands eftir allt sem á gekk út af ræðu Krústsjefs á lokaða fundinum margumrædda í Moskvu í vetur. Greinin felur ein- mitt í sér ályktun hans um samtíð- ina að undangenginni íhugun um þessi mál einnig. Nei, Joliot-Curie dregur ekkert undan af því sem upp hefur komizt um afbrot mannsins á þessari öld né því sem saga fyrri alda kennir oss um háa og lága. Hann veit um allar andstæður í mannheimi, í skapgerð einstaklings- ins, veit að jafnvel í þjónustu mann- úðarinnar eru frekleg afbrot framin, veit um lífsöflin jafnt sem þau er hafa ógnarfyllsta mátt til að tortíma lífi. Hann þekkir víddir kjarnorkualdar- innar, víddir mannshugsans, veit hversu flóknir eru vefir lífsins. Ein- mitt það sem vekur hjá honum ham- ingjukennd lífsins, fögnuð yfir því að lifa, að lifa á okkar tímum, styðst við þekkingu hans á heiminum, kynni hans af þjóðum, af manneðl- inu, kostum þess og breyskleika. Með starfi sínu að félagsmálum, ekki sízt í friðarhreyfingunni, hefur hann kynnzt mönnum af öllum þjóðum og kynþáttum, lífsóskum manna á jörð- inni, og hinum ólgandi lífskrafti þeirra sem brýzt undan allri ánauð og kúgun, lifir af allar kvalir, hefur í sér sífrjóvgandi lífsafl, eilífa trú á betri málstað og sigur hans. Og hvernig rökstyður hann hamingju- kennd sína? Síðustu árin hafa viðburðir óvenju mikilvægir fylgt hver á fætur öðrum. Án öfga má tala um sann- kallað regn af staðreyndum sem um- skapa fjölmargar hugmyndir og breyta þeim sem áður voru af mörg- um taldar réttar og óumbreytanlegar. 176
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.