Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Síða 174

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Síða 174
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ræði yfirleitt væri af skornum skammti. Hann var meff öðrum orðum ekki nægi- lega „vinstri-sinnaður"! Hér er vitanlega ekki rúm til að gera grein fyrir flókmim rökum þessara snjöllu gagnrýnenda. En þess má þó geta til gam- ans, að þegar BYLTINGAR-LEIKHÚSIÐ í Moskvu sýndi „Rómeo og Júlíu“ árið 1933, var leiksýningunni fylgt úr hlaði með marxískri sálkönnun á höfundi, þar sem komizt var að þeirri niðurstöðu, að máttur Shakespeares sem rithöfundar liggi einmitt í eyðandi gagnrýni hans á kapital- ismanum og því, hve miskunnarlaust hann, sem fulltrúi gamla lénsskipulagsins, hafi ráðizt á mútuþægni og ágirnd miðstétt- anna! En það er ósköp hætt við því, að frægð- arsól Williams Shakespeares eigi sér enn langan aldur, þegar slíkar vangaveltur um afstöðu hans til þjóðfélagsmála eru löngu gleymdar. Það er vissulega mikill fencrur íslenzk- um lesendum, að nú koma út þrjú leikrita meistarans í nýjum, góðum þýðingum. Þótt fara megi nærri um gæði þýðinga úr erlendum málum við lestur og samanburð, gildir það sérstaklega um þýðingar á leik- ritum, að segja má, að þær hafi vart stað- izt próf sitt fyrr en leikritið hefur verið mælt af munni fram á réttum vettvangi, leiksviðinu. Það vill nú svo vel til, að tvö þeirra leikrita, sem birtast í þessari bók, hafa einmitt staðizt slíka raun með prýði, þ. e. SEM YÐUR ÞÓKNAST og DRAUM- UR Á JÓNSMESSUNÓTT, sem sýnd hafa verið hér í Þjóðleikhúsinu. Kom bæði leikendum (sem ekki skiptir minnstu máli) og gagnrýnendum saman um ágæti þess- ara þýðinga. Hér fer á eftir ofurlítið dæmi um léttleik þýðingarinnar á DRAUMN- UM. Við skulum gefa Bokka litla orðið í lok þriðja þáttar, er hann kemur að hin- um sofandi elskendum. Hann segir: „Aðeins þrjú? Tvisvar tveir teljast fjórir, segja þeir. Kemur ein! föl og fá! Fólið Amor tekur frá telpum vitið, væskill sá.“ Síðan kemur Hermía, er einnig sofnar og Bokki heldur áfram: „Svöl er nótt; sof rótt! Þér á brá þú skalt fá þessa jurt og betur sjá.“ (Hann dreypir safa á augu Lýsanders). „Vaknir þú, verður sú sama mær sem í gær þínum ástaraugum kær. Festa máttu í minni þér málshátt einn, sem kunnur er: „Taki hver, hvað honum ber!“ Gunna býr með Gvendi, gott er spil á hendi, karlinn finnur klárinn sinn, og allt fær góðan endi. Það er lítill þýðingarkeimur af þessu. Svipað má segja um SEM YÐUR ÞÓKN- AST. Á einum stað í því leikriti leggur Shakespeare út af einkunnarorðum Globe- leikhússins: TOTUS MUNDUS AGIT HISTRIONEM, er hann leggur Jakobi í munn þessa heimsfrægu ræðu: Öll veröldin er leiksvið, og aðeins leikarar hver karl og kona, þau fara og koma á sínum setta tíma, og sérhver breytir oft um gerfi, og leiknr sjö þætti sinnar eigin ævi. — Smábam slefar og hrín í fangi fóstm sinnar; 268
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.