Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Side 162

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Side 162
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Rödd íslands Bókmenntasaga Kristins E. Andréssonar, lslenzkar nútimabókmenntir, kom út á sænsku íyrir jólin í fyrra í ágætri þýðingu eftir Rannveigu Kristjáns- dóttur og Peter Ilallberg og ritar hann formála fyrir bókinni. Um sama sýnishorn af umsögnum í sænskum blöðum er hér tekin grein með fyrir- sögninni að ofan eftir Alj Ahlberg, alkunnan rithöfund og heimspeking, sem um langt skeið hefur ritað fyrir Dagens Nyheter í Stokkhólmi. egar við heyrum talað um „grfskar bókmenntir", verður okkur auðvitað hugsað til Hómers, harmleikjanna og alls hins stórbrotna skáldskapar, er hellenar skópu fyrir meira en tveimur þúsundum ára. Fáir vita að til eru miklar og merkilegar griskar nútfmabókmenntir, sem standa djúpum rótum í fortíðinni, en eru jafn ná- tengdar nútímanum og bókmenntir annarra þjóða. Svipuðu máli gegnir um íslenzkar bókmenntir, nema hvað enn ramar kveður að þessu viðhorfi til þeirra. Þegar um þær er rætt, eiga flestir menntaðir svíar við skáldverk þau, er skrifuð voru í sögueynni á miðöldum: eddukvæði um æsi og hetjur, kjammiklar og mikilúðlegar ættarsögur, sem að snarpri orðfárri frásagnarlist eiga naumast sinn líka, nema ef vera kynni suma hluta Gamla testamentisins. Upp á síðkast- ið hefur að minnsta kosti einn íslenzkur nú- tímahöfundur, Halldór Laxness, aflað sér frægðar og eignazt lesendur hérlendis. En það varpar engri rýrð á mikilleik Laxness, þótt maður segi að hann sé aðeins einn — að vísu einn hinna stærstu — úr hópi ís- lenzkra nútímaskálda, er seinustu þrjá til fjóra áratugi hafa skapað bókmenntir, sem eru undraverðar bæði að vöxtum og gæð- um. íbúar íslands eru um 160.000 að tölu, eða ámóta margir og í einni af stærri borg- um okkar. íslendingar eiga að minnsta kosti tvö núlifandi skáld, sem standast saman- burð við stærstu skáld fyrr og síðar, og auk þeirra fjölda ljóðasmiða, leikritahöfunda og sagnaskálda, er væru fyrir löngu orðnir nafnkunnir, hefðu þeir ritað á tungu ein- hverrar hinna stóru menningarþjóða. Þetta virðist ganga kraftaverki næst. En það á sér einkum tvær skýringar. í fyrsta lagi hef- ur þessi litla þjóð ætíð varðveitt arf sinn sem lifandi eign, svo að jafnvel á myrkustu öldum áþjánar, niðurlægingar og örbirgðar missti skáldskapurinn aldrei tök á henni: „því harðara sem þrengdi kostum þjóðar- innar, því heitara hlúði hún að skáldskapn- um, eins og fæli hún þar líf sitt og vaxtar- megn. íslenzk bókmenntasaga er um leið fs- lenzk þjóðarsaga.“ Tilvitnunin er úr bók eftir íslenzkan menntamann, sem nýlega hefur verið gefin út í ágætri sænskri þýð- ingu: íslenzkar nútímabókmenntir eftir Kristin E. Andrésson (KF’s förlag). — Onnur meginskýringin er fólgin í hinni miklu endurvakningu fslands á þessari öld, framsókn og allsherjar nýsköpun á öllum sviðum menningar, verklegrar sem andlegr- ar, hefur gefið þjóðinni nýja framtíðartrú og traust á þjóðleg verðmæti, opnað henni útsýn til umheimsins án þess hún glataði við það sérkennum sínum eða brygðist for- tíð sinni. Laxness hefur með stórfenglegum hætti lýst tengslunum bæði við liðna tím- ann og þjóðarvakninguna nýju: „Þjóðin svaf milli fjalla, sem voru krökk af vættum og álfum, og í þessu ósnortna landslagi, þar sem hver dalur er þó endurminning úr sögu 256
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.