Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Side 136

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Side 136
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Albert stóð og horfði á hann, og svipur hans lýsti uppgjöf og vor- kunnsamri fyrirlitningu. — Nei — það er víst ekki ómaks- ins vert að gelda þig, sagði Albert. Það var eins og hann væri að tala við hvítvoðung. Svo sneri hann sér að bátnum: — Á hvað eruð þið að glápa? Af stað með ykkur! Allt í einu fór Gunnar að orga: — Ég vil ekki meira! Ég vil ekki meira! Hann hixtaði og grét. Og engu var líkara en hér væri um bráð- næman kvilla að ræða, því nú tók einnig Pétur að orga, af einskærri hræðslu. Uppi í fjörunni stóð Eirík- ur, fölur og skelfingu lostinn. Albert virtist hika andartak — en ekki nema andartak. Svo stökk hann upp í bátinn. — Jæja, Andrés, þá erum við bara tveir eftir. Hvílíkar dauðans heybrækur. Róðu út! Andrés sat undir árum. Sem snöggvast fannst honum hann vera kominn á allt annan stað. Víst var hann hérna líka — hann sá bátinn, Albert, kiðlinginn — en það var samt sem áður ekki þetta, sem hann sá. Hann sá tvær leiðir, hann vissi að hann gat valið um, eitthvert óljóst hugboð sagði honum að nú væri hann að velja, ekki bara í þetta sinn, heldur mörgum sinnum, fyrir alla framtíð ... hann varð að velja núna ... fyrir alla ókomna tíð... Eftir á minntist hann undarlegra hluta: Hann sá Albert liggja dauð- an. Hann sá greinilega brostin augu hans galopin, hann sá þau niðri í vatni og mundi um leið, að Albert kunni að synda í kafi með opin aug- un ... Hann heyrði rödd, sem kom að innan: Nei, nei, nei! ... Jæja, Andrés, þá erum við bara tveir eftir — sagði Albert. Orðin komu eins og út úr þokuþykkni. Hann var kominn langt út á ísinn ... Allt í einu varð hann þess vís, að hann sneri andlitinu upp að landi, í áttina til Óla. Hann heyrði rödd: — Heigullinn! Heigullinn! Heig- ullinn! Röddin kom langar leiðir að. En það var rödd hans sjálfs, og það vakti honum óljósa og fjarlæga og svala undrun, að hún kom svo langt að. Á næstu sekúndu var hann eins og festur upp á þráð, titrandi af reiði, og æpti upp yfir sig: — Heigullinn þinn, Óli! Heigull- inn þinn! Heig-ull-inn þinn! — Uss! sagði Albert og byrsti sig. — Róðu nú, fíflið þitt! Andrés damlaði út. Albert þreif til kiðlingsins . .. Róðu upp að aftur, fljótur nú! Albert stökk á land til þess að taka á móti ... Það var nákvæmlega eins og hann fetaði sig upp bratta brekku og kink- aði kolli og skrafaði við sjálfan sig ... kinkaði kolli og skrafaði ... það var ómögulegt að heyra hvað hann 230
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.