Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Blaðsíða 35

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Blaðsíða 35
HEINRICH HEINE tísku stefnunnar — hann kom jafn- an til sjálfs sín aftur fyrr eða síðar. Þegar hið unga skáld kemur frá drottningu sinni — von meiner Herrin Haus — gengur hann fram hjá kirkjugarðinum í Diisseldorf. Hinn dauði gítarspilari veifar til hans frá legsteinunum og biður hann staldra við, hann ætlar að flvtja skáldinu ljóð: Ei! kennt ihr noch das alte Lied, Das einst so wild die Brust durchgliiht, Ihr Saiten dumpf und triibe? Die Engel, die nennen es Himmelsfreud’, Die Teufel, die nennen es Höllenleid, Die Menschen, die nennen es — Liebe! Hinn einmana gestur Þegar Heine kom á heimili Saló- inós föðurbróður síns til að læra kaupmennsku og bankastörf, var hann 19 ára gamall, feiminn, ólán- legur unglingur, glóð uppreisnarinn- ar logaði í hverri taug, bæði af því að hann er ungur og af því að hann er rínlenzkur sonur hinnar frönsku byltingar. Hann hatar skrif- stofustörfin, fyrirlítur hið smekk- lausa skraut, er prýðir heimili hins nýríka Gyðings, föðurbróður síns. Heine er fátækur frændi föðurfólks síns, hálfgerð byrði á fjölskyldunni, þó verður að bjóða honum í stór- veizlurnar, sem haldnar eru á land- setri Salómós í Ottinsen. Geysistór lystigarður umlykur þetta hús nærri því rómverskur í skrauti sínu og tildri: gosbrunnar, marmaralíkneskj- ur, rósarunnar og í trjánum kvaka næturgalar. Salómó frændi hans á tvær dætur, Therese Heine, sem er enn barn að aldri og Amalie Heine, sem er gjafvaxta og stendur í fullu skrúði þroskaðrar stúlku. Og þarna gengur hið unga ólánlega skáld, mis- heppnaður kontóristi, drekkhlaðinn rómantískum stemningum: Die Menschen, die nennen es Liebe. Hann verður ástfanginn af Amalie Heine, hinni fögru, hégómlegu millj- ónaradóttur, sem þykir alveg ein- staklega skemmtilegt að stytta sér hin löngu dægur iðjuleysisins með því að gefa Harry frænda frá Diis- seldorf undir fótinn, kvelja hann, láta hann þreyja í óvissunni. Hann sendir henni kvæðin sín, þau eru öll ort til hennar, hún hlær að þeim, spottar þau, raunar bendir allt til þess, að hin auðuga fagra stúlka, sem lifir á þessum grátklökku árum Biedermeiertímabilsins, þegar allar menntaðar kynsystur hennar liggja í Ijóðum, hafi verið gersneydd skiln- ingi á skáldskap. Víst er um það, að aldrei hafa svo óspillt og elskuleg ljóð verið ort til kaldara konuhjarta. Dvölin hjá Salómó frænda hans í Hamborg laust Heinrich Heine djúpum sárum, og þótt hann hefði mikils að sakna, er hann fór þaðan, þá var honum brottförin sálarlegur léttir. Aldrei á ævi sinni, hvorki fyrr né síðar, var Heine jafn einmana og tímarit mXls oc mennincar 129 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.