Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Side 153

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Side 153
DAGBÓKARBLÖÐ ÚR KÍNAFERÐ millibili á götunni; en húsin láku ekki (við vorum þar í hellirigningu), kom- in voru lokuð sorpræsi og malbornar götur. Húsin voru furðu þrifaleg að innan og fólkið hraustlegt, ekki sízt börnin, enda var okkur sagt að búið væri að útrýma farsóttum og barna- dauði væri ekki lengur óeðlilega hár. Fólkið sem við töluðum við lét mik- ið af því hvað kjör þess hefðu batnað og hversu öllu miðaði áfram, enda var ljóst af frásögn þess að ólíku var saman að jafna um kjör þess nú eða fyrir fáum árum. Það sem mest var um vert var þó ef til vill að allir voru öruggir um nóga atvinnu og síbatn- andi afkomu. Og einmitt þetta var sama viðkvæðið alls staðar: ástandið er gerólíkt því sem áður var og fer jafnt og þétt batnandi. Kínverska þjóðin er nægjusöm að eðlisfari og reynsla hennar á undanförnum öldum hefur ekki tamið henni óbilgjarnar kröfur til lífsins. Meðan öllu miðar áfram virðist ekki mikil hætta á að þolinmæði bresti; enda er einn mannsaldur aðeins skömm stund í sögu Kínverja og þeir eru vanir að hugsa í löngum tímabilum. Því má ekki gleyma að Kínverjar eru framar öllu bændaþjóð. Um síð- ustu áramót voru ekki nema um 18 miljónir manna í fagfélögum verka- manna, þó að þeim hafi fjölgað jafnt og þétt síðustu árin. Þessi tala á vafa- laust eftir að margfaldast á næstu ár- um, en samt verða bændurnir lengi í miklum meirihluta. En landið er frjó- samt, og þó að þéttbýlið á láglendinu sé gífurlegt er hægt að auka afrakst- urinn að mun með bættum aðferðum og með því að auka ræktun á þeirrr jarðargróða sem gefur verðmætari uppskeru. Hrísgrjónaræktun færist t. d. mjög í vöxt og nær nú miklu lengra norður eftir en fyrir fáum árum. Umskiptin í sveitunum eru sízt minni en í borgunum. Miðaldaskipu- lagið, óbærileg fjárkúgun landeig- enda samfara frumstæðum búnaðar- háttum og varnarleysi gegn náttúru- hamförum, er nú úr sögunni að mestu. Að vísu er ekki enn búið að beizla fljótin miklu svo að ekki geti komið flóð, en verstu hættunum er bægt frá, og þau flóð sem orðið hafa síðustu árin eru smámunir hjá því sem áður var. Þar sem flóð hafa orðið hef- ur fólkið verið flutt burt í tæka tíð og því hefur verið séð fyrir mat og hús- næði, en ekki látið deyja drottni sín- um eins og áður tíðkaðist. Yið fengum svolitla hugmynd um sveitabúskap Kínverja í þorpi sem við komum í skammt frá Peking. Þetta var ekkert fyrirmyndarþorp, hafði ekki tekið upp samyrkjubúskap fyrr en um síðustu áramót. íbúarnir voru tæp 4000, en landrýmið var aðein9 tæpir 700 hektarar. Hrísgrjón voru ræktuð á hér um bil þriðjungi lands- ins, en maís og grænmeti á hinu, en bændurnir voru að auka hrísgrjóna- ræktina og sýndu okkur býsna hreykn- 247
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.