Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Blaðsíða 50

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Blaðsíða 50
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR VetrarævintýriS var pólitísk arf- leiðsluskrá Heines. Hann fól þýzku byltingunni, sem hann hafði löngum spáð aS koma mundi, að ávaxta þær hugsanir, sem hann hafði jafnan sjálfur hikað við í framkvæmd. Þótt Heine hafi einna fyrstur manna skilið, hvað hin unga og veikbyggða verkalýðshreyfing og kommúnisminn fólu í skauti sér, þá fór því þó fjarri, að hann væri kommúnisti eða verkalýðssinni í þeirri merkingu, sem þá voru lögð í þau orð. Hitt var öllu heldur, að hann óttaðist þessa hreyfingu. Hann var hræddur um, að þessi Samson nútímans mundi troða undir fótum hið fíngerða víravirki lista, skáld- skapar og andlegrar menningar, er menn höfðu unnið að árþúsundum saman. Hann hafði kynnzt kröfum franskra og þýzkra lýðsveldissinna um jöfnuð, og hafði ástæðu til að ætla, að sá jöfnuður mundi ekki að- eins ná til lífsgæðanna, heldur einnig til þeirra verðmæta, sem verða ekki talin í pundum. Hann óaði við hinu tilbrigðalausa, samlita hjarðlífi lýðveldis og kommúnisma. En í ann- an stað dróst hann að kommúnism- anum, sumpart af hatri til hins borg- aralega þjóðfélags, sem hann fyrir- leit því meir sem hann kynntist því betur, sumpart vegna þess, að komm- únisminn eggjaði hina dramatísku söguskoðun hans — hann var sann- færður um, að skrípaleikur borgara- legs þjóðfélags hlyti að enda í harm- leik, er bæri langt af viðureign aðals og borgarastéttar í byltingunni 1789. ÞaS er því engin tilviljun, að vin- átta tókst með þeim Heine og Marx. Báðir voru þeir gæddir byltingar- sinnaðri hugsun, báðir litu þeir á söguna sem leikræna þróun, þar sem ragnarökin fela í sér hrun hins aldna og upphaf að nýju skeiði. Eu við þetta bættist, að Marx, og Engels vin- ur hans ekki síður, höfðu lært margt af ritum Heines. Eitt af snjöllustu bókum hans frá árunum 1833—34 — „Zur Geschichte der Religion und Philosophie in Deutschland“ —- Drög að sögu trúar og heimspeki í Þýzkalandi — varð í vissum efnum að uppistöðu í kenningum marxism- ans. Túlkun Heines á hinni huglægu heimspeki Þýzkalands og saman- burður hans á henni og frönsku byltingunni, gengur aftur á blöðum Kommúnistaávarpsins, að vísu í skarpara formi. Og þegar borin eru saman hin pólitísku rit Heines um stjórnmál og þjóSlíf Frakklands, sem fyrr voru nefnd, og sum rit þeirra félaga Marx og Engels (t. d. „Der Achtzehnte Brumaire des Louis Napoleonsþá dylst engum, að hug- myndir og orðatiltæki Heines hafa verið höfundum hins vísindalega sósíalisma mjög handtæk. Því var haldið hér fram fyrr í þessari grein, að Heinrich Heine hefði verið skáld þriðju stéttar, 144
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.