Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Blaðsíða 21

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Blaðsíða 21
VEGUR AÐ HEIMAN - VEGUR HEIM um sigri að lokum. En Snorri stígur fram á sviðið fullþroska snillingur, annarlegur og hrífandi, sterkur sem brimskafl og viðkvæmur einsog mímósublóm. Hann kynnir sig með kvæðabók er hefst á einu dýrðlegasta ljóði sem til er á íslenzka tungu, og lýkur með stórbrotnum siguróði til hins stríðandi mannlífs. Að ljúka lestri þeirrar bókar er líkast því að vera vakinn af ljúfum draumi sem sárt var frá að vakna. En svo ríkur er tónaseiður draumsins, að hann fylgir manni inní vökuna og býr í vitundinni æ síðan. Nokkur ár líða, og Snorri réttir okkur annað safn Ijóðrænna ger- sema, sem sízt stendur hinu fyrra að baki; og hefur þó íslenzku skáldi sjaldan verið slíkur vandi á höndum að kveðja sér hljóðs í annað sinn. Hann hefur heillað okkur lýru- strengurinn ljósi, sem undinn er úr yndi skáldsins og þrá. Og við fylgj- um þessum undarlega hörpuleikara um byggðir og fjallvegu, þar sem hann seiðir angandi gróður í urðir og sanda og sveipar litskrúði um gráa hlíð, hann laðar okkur framum blásnar heiðar og inná öræfin þögul og dul, sveiflar sprota Ijóðtöfra sinna fyrir svörtum hömrum ís- lenzkrar auðnar og opnar okkur sjálfa furðuheima ævintýranna, þar sem allt Ijómar af yndi og fegurð, allt er kvikt af lífi, vafið ljósi og yl; og við svipumst um í öræfakyrrð- inni, sjáum vítt yfir landið, útyfir blómlega dali og strendur, uppum hnarrreistar hamraborgir og blik- andi jökulhvel, og við sjáum að allt er annað og fegurra en það áður var, bergið litríkara, moldin gróður- sælli og himindjúpið tærara, ásýnd allrar náttúru svipmeiri og þó mild- ari. En samt er landið óbreytt; því töfrasprotinn hefur engan hulduham- ar lostið, heldur einungis snert við sljóum augum okkar, svo þau mættu ljúkast upp fyrir hinni tignu fegurð íslands. Og með nýjum styrk slær hörpu- leikarinn strengi sína; hann leiðir okkur aftur til byggða, aftur heim til starfs og skyldu. Og sjá, einnig þar er allt orðið nýtt. Það mannlíf sem þjakar okkur með kröfum og dómum hefðar og anna, sá heimur sem okkur hættir til að flýja frá í spor útlagans, þegar gjörningaveðr- ið villir um áttir, þegar flærð og þý- lund hreykjast í hæstu sætum, en hugsjón og göfgi er sparkað á dyr, þessi sami mannheimur er nú orðinn hið þráða frelsisathvarf, því frelsi er ekki að finna nema þar sem fólkið berst, þar sem mannlegur samhugur fylgir fram trúnni á sigur sannleiks og réttar. Skáldið Snorri Hjartarson vitjaði þjóðar sinnar á örlagastund. Og það er sæmd hans, en hennar gæfa, að honum var eigi vant þeirrar djörfu drenglundar sem hinni ríku skáld- 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.