Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Side 70

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1956, Side 70
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR flysjuðum lauk, án persónulegs kjarna. Allt þetta verk er fullt af hnútum í garð þáverandi ástands þjóðfélagsmála í Noregi. Konungshöll Dofrans er goð- sagnaleg mynd þeirrar þjóðernis- kenndar sem er sjálfri sér nóg — „mergur síngirninnar“. Hin margþætta og stundum tor- skilda symbólík Ibsens hefur oft ver- ið talin stafa af því að hann hafi ekki komið auga á hin jákvæðu öfl og ekki haft neina stefnuskrá, ekkert framtíðarmarkmið. Nestor rússn- eskra marxista, Georgi Plekhanov, álasaði honum harðlega fyrir þetta. Að vissu leyti er þessi skoðun rétt- lætanleg. Sjálfur leit Ibsen svo á að það væri ekki sitt að svara, ráða gát- urnar, aðeins spyrja. Sú afstaða hans á rætur sínar að rekja til þess að á þeim árum sem úrslitum réðu um þroska hans fann hann engin starfandi þjóðfélagsöfl í föðurlandi sínu sem hann gat haft stuðning af. Oðrum fremur sá hann að frjáls- lynda borgarastefnan, sem bjó sig undir valdatöku, var ekkert annað en nýr hópur arðræningja sem kom í stað þess gamla. Og hann hafði næmt eyra fyrir því að nýir kraftar voru að byrja að bæra á sér. Það sést í „Stoðum þjóðfélagsins“ þegar Bernick konsúll hótar Aune skipa- smið brottrekstri af því hann sé í verklýðsfélaginu. Það ber framsýni Ibsens órækt vitni að á þeim tíma sem auðvald- ið lék hlutverk framvindunnar og ekki var til nein skipulögð verklýðs- hreyfing, afhjúpaði hann miskunnar- laust þá „meginreglu“ sem jafnvel hið „lýðræðislegasta“ auðvald bygg- ist á: að arðræna og kúga hinn vinn- andi meirihluta til hagsældar fyrir fámennan minnihluta. Eftir að Ibsen hafði skrifað „Stoð- ir jjjóðfélagsins” sendi hann frá sér reglulega á tveggja ára fresti sam- tíðarleikrit sín. Allflest þessara leik- rita eru beint eða óbeint innblásin af þróun stéttabaráttunnar hér heima. í „Stoðum þjóðfélagsins“ heyrum við bergmál tilraunanna til að endur- reisa verklýðshreyfinguna í byrjun áttunda aldartugsins. í „Brúðuheim- ilinu“ og „Afturgöngunum“ tekur hann til meðferðar vandamál hjóna- bands borgaranna, fjölskyldulífið og kúgun konunnar. „Þjóðníðingur“ sem hefur verið talinn sýna hálf anarkistískt hálf höfðingjasinnað álit höfundar á lýðræðinu, er í raun og veru reikningsskil sem fletta ræki- lega ofan af „skinlýðræði“ sem ekk- ert er annað en grímuklætt ofbeldi arðrænandi minnihluta. Og á síðasta tímabili skáldskapar Ibsens sem hefst með „Villiöndinni“ eru það þjóðfélagsvandamálin sem búa und- ir. „Villiöndin“ afhjúpar að nýju smáborgaralega glapsýnismakara sem halda að þeir geti breytt veröld- inni með „absolúttum" og „mór- 164
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.