Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Qupperneq 6

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Qupperneq 6
Helgi Hálfdanarson Flutningur bundins máls (Á kennaramóti á Laugum vorið 1952) Á þeim rúmlega fjórum áratugum, sem liðnir eru síðan þátturþessi varfluttur norður í Þingeyjarsýslu, hef ég nokkrum sinnum flallað um sama eða mjög svipað efni við ýmis tœkifæri, í rœðu eða riti, ogþástundum lagt eins eða á líkan hátt út af einhverjum þeirra atriða og dæma, sem hér var gripið á. Ekki hef ég þó kunnað við að breyta þessu rabbifrá því sem var. 1995 H.H. Mér er gert að spjalla af lítilli kunnáttu um þann vanda að flytja bundið mál. Við ætlum að reyna að gera okkur ljóst, hvert sé hlutverk þess sem fer með kvæði, og hvaða ráð kynnu þar að reynast vænleg, ef einhver eru slík að um verði fjallað. Spyrja mætti: Hlýtur ekki það eitt að vera hlutverk lesarans að láta kvæðið njóta sín sem bezt, hjálpa því með rödd sinni til að vekja hjá hlustendum þau áhrif sem felast í efni þess og formi, svo sem það hvorttveggja er búið honum í hendur af skáldinu? Hvað getur þá komið til álita? Á hann ekki einungis að gæta þess að lesa svo hátt og skörulega að allir viðstaddir heyri, enda sé hann hvorki hljóðvilltur né blestur á máli? Sér ekki kvæðið um sig sjálff að öllu öðru leyti? Hér er margs að gæta. Efni kvæðis er að nokkru leyti háð forminu, og í flutningi á formið æði mikið undir lesaranum. Raunar verður flutningurinn einn af þáttum formsins, og ekki sá veigaminnsti. Hann verður ævinlega persónuleg aðild flytjandans að ljóðinu. Þar birtist það einkaviðhorf sem sjaldnast verður hið sama, hverjir sem flytja. Þegar ég heyri kunningja minn lesa fyrir mig kvæði sem mér var kunnugt áður, finnst mér ef til vill ég heyra að nokkru annað kvæði en það sem ég hafði sjálfur lesið. Ljóðið hafði í upphafi snortið hann með öðrum hætti en mig, og nú reynir hann að túlka fyrir mér þau sérstöku áhrif á sinn frumlega hátt með þeim ráðum sem formið leyfir. Ef til vill tekst honum þá að vekja hjá mér skyld áhrif, svo kvæðið verður ríkara í vitund minni en áður var. Nærri lætur, að vettvangur kvæðalesara sé á mótum efnis og forms. Þegar 4 TMM 1995:4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.