Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Qupperneq 10

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Qupperneq 10
hrynjandinni og hins vegar brag-skrautinu, svo sem fagurlegast verður íyrir komið. Hér er amfíbrakkinn með létta auka-atkvæðið í línulok það eina sem grípur fram í fyrir jamba-hrynjandinni. Og þessu sama formi heldur skáldið í sex fyrstu línum ljóðsins. Þeim mun öruggari verða áhrifín þegar loks í sjöundu línu er snúið við fyrsta braglið, þannig að réttur tvíliður (tróki) kemur fyrir öfugan tvílið (jamba) í upphafi línunnar: „kyssi þið, bárurl báf. Með þessu nær hann að fylgja efninu betur eftir: erindi bárunnar verður enn brýnna. Og á sama hátt verður innileikinn enn meiri í ávarpinu „Vbrboðinn Ijúfi'f Stundum prýðir Jónas hrynjandina með því að setja sponda fyrir fyrsta jambann: Borðfögur skeið, Klóguhr ernir. Einnig kemur fyrir að hann teygi á tvílið, án þess þó að gera hann að þrílið. Þá rennir hann saman tveim sérhljóðum, t.d. „húfu og“. Slíku fylgir mýkt, nær ævinlega, og hér næstum því gælur: „engil með húfu ograuðan skúf‘, eins og hann dvelji við myndina, og tími naumast að skilja við hana. Þessum áhrifum má lesarinn ekki spilla með því að fella niður þetta „auka“-u í flutningi, eins og gert er í söng. Hér má að lokum geta kveðna-skiptingarinnar. Hún hróflar ekki við sjálfri bragliða-hrynjandinni fremur en rímið eða ljóðstafirnir. I hverri Ijóðlínu er fyrsti bragliður kallaður hákveða og síðan annar hver bragliður frá honum línuna á enda. Hinir kallast lágkveður. Hákveðunum er að forminu til ætlaður meiri þungi en lágkveðunum, og þykir það stundum að gagni koma: Tíber sígur seint og hægt í Ægi, Eða: Skall yfir eldhafið ólgandi, logandi, í ferskeytlunni er séð fyrir því, að í miðri vísu lendi saman tveim hákveð- um, án þess lágkveða verði á milli, því 2. lína er aðeins þrír bragliðir og hlýtur því að enda á hákveðu: Enginn grætur íslendmg einan sér og dáinn, I þegar allt er kotnið í kring Þarna lendir saman hákveðunum dáinn og þegar. Stúfarnir-ingog kringrjúía tvíliða-hrynjandina eftir 1. og 3. línu. En sú hrynjandi, sem fram kemur við kveðna-víxlin rofnar eftir 2. línu, einmitt á þeim línumótum sem voru ótrufluð af stúfliðunum. Haglegur gripur ferskeytlan! Ýmsar af gömlu stemmunum okkar gera sér gott af þessu atriði. Hákveðna-hrynjandin 8 TMM 1995:4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.