Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Page 55
Aftanmálsgreinar
1 Greinar Gorkíjs í blaðinu „Nýtt líf‘(Novaja zhizn) eru birtar í: Maxím Gorkíj:
Nésvojevrémennyje mysli. Editions de la Seine, Paris 1971. Hér er vitnað í bls.
142.
2 Sama rit, bls. 29.
3 Norski bókmenntafræðingurinn próf. Geir Kjetsaa fjallar ítarlega um þessi efni
í nýrri æfisögu Gorkíjs sem hann hefur ritað og víkur að helstu þáttum málsins
í greininni „Maxím Gorkíj ségodnja“ í tímaritinu Scando-Slavica, t. 39,1993.
4 Arkhív A.M. Gorkogo. Moskva 1957. T. VI, bls. 136-149.
5 Sama rit, bls. 242.
6 Sama rit, bls. 241.
7 Yfirlit og heimildaskrár um margt sem ritað var um þessi efni í Rússlandi er m.a.
að finna í: í. V. Dmokhovskaja: „íz istoríj rússko-íslandskíkh líteratúrnykh otnos-
heníj“. Skandinavskíj sborník No. 9 Tallin 1964. Og hjá Pochljobkin: „The
Development of Scandinavian Studies in Russia up to 1917“ Scandinavica 1-2,
1962.
8 Maxim Gorki: Hjá vandalausum. Kjartan Ólafsson þýddi. Reykjavík 1950 bls.
263.
9 Sama rit, bls. 264.
10 Maxim Gorki: Háskólar mínir. Reykjavík 1951, bls. 296.
11 „O pésakh“. M. Gorkíj o líteratúre. Moskva 1953, bls. 602.
12 A.M. Gorkíj: Polnoje sobraníje sotsjíneníj, Moskva 1962, t. 2, bls 629.
13 Sama rit, bls. 304-309.
TMM 1995:4
53