Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Síða 70

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Síða 70
UOOI- tC-Z.5^0 Hávaxin tré, hlaðin blómum og ávöxtum slúttu yfir tær og hlý vötn. „Núna,“ sagði Jehóva við Adam, „getur þú eignast börn. Hallaðu þér undir trjánum og láttu þig dreyma. Hitt kemur af sjálfu sér.“ Adam lagðist fyrir. En hann gat ekki sofnað og enn síður íjölgað sér. Þegar Jehóva kom til baka fann hann Adam þar sem hann stikaði eirðarlaus fram og til baka í skugga fenjaviðar. „Sjáðu nú til.“ sagði Adam. „Eðli mitt er tvíbent. Annar helmingur- inn vill hvíla meðal blóma. Öll vinnan fer fram í kviði hans þar sem börnin verða til. Hinn getur ekki verið kyrr. Hann klæjar í fæturna. Hann hefur þörf fyrir að ganga, ganga, ganga. Úti í grýttri auðninni er fyrri helmingurinn vansæll. Hinn er alsæll þar. Hér í Paradís er því síðan öfugt farið.“ „Það er,“ sagði Jehóva, „af því að annars vegar ert þú heimakær og hins vegar flakkari. Tvö orð sem þú verður að bæta við orðaforðann.“ „Heimakær og flakkari.“ endurtók Adam lærdómsfús. „Og hvað svo?“ „Og svo,“ sagði Jehóva, „klýf ég þig í tvennt. Sofðu!“ „Kljúfa mig í tvennt!“ hrópaði Adam háðslega. En hlátur hans hljóðnaði snöggt og á hann féll fastur svefn. Þá fjarlægði Jehóva allt hið kvenlega úr líkama hans: brjóstin, sköpin, legið. Og þessa hluta setti hann í annan mann sem hann mótaði við hlið hans úr rakri og frjórri mold Paradísar. Og hann nefndi þennan annan mann: konu. Þegar Adam vaknaði að þessu loknu stökk hann á fætur og tókst nær því á loft, svo léttur fannst honum hann vera. Allt sem íþyngdi honum var horfið. Hann hafði engin brjóst lengur. Brjóstkassinn var harður og rennilegur eins og skjöldur. Maginn var flatur sem stein- hella. Milli læra hans var aðeins strákstyppið, sem var svo sem ekkert fýrir honum þó hann gæti ekki lengur slíðrað það í sköpunum. Hann gat ekki setið á sér að hlaupa eins og héri meðfram endilöng- um vegg Paradísar. En þegar hann kom loks aftur til Jehóva dró skaparinn lauftjald til hliðar og sagði við hann: „Sjá!“ Og Adam leit Evu í fasta svefni. „Hvað er nú þetta?“ spurði hann. 68 TMM 1995:4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.