Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Síða 87

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Síða 87
í þeim tilgangi að skapa þessi póstkortaáhrif (saloti málverk) sem best verða greind á hinum djúp-djúp-himinbláa himni og hinu ferskjugula hörundi.27 Hefðbundin kvikmyndagerð vanrækir ekki aðeins hið sjónaukandi hlutverk kvikmyndarinnar, hún vinnur hreinlega gegn því með sérhannaðri tækni sinni, tækni sem bindur hina takmörkuðu, vanabundnu sýn í enn fastari hlekki. Fyrsta stigið í átt að sýn hins óagaða auga er að láta allar reglur um notkun tækninnar lönd og leið — eða nota eiginleika hennar markvisst (eða kaótískt) gegn þeirri „innbyggðu áætlun“ sem í hönnun þeirra fólst: Með því að hrækja viljandi á linsuna eða leggja fókusbúnað hennar í rúst, getur maður náð upp að fyrstu stigum impressjónismans. Maður getur gert þessa prímadonnu þunglamalega í túlkun sinni á hreyfingu ímynda með því að hraða snúningi mótorsins, eða maður gert brotið hreyfinguna upp [...] með því að hægja á snúningshraðanum þegar ímyndin er skrásett. Maður gert haldið á vélinni og þannig hlotið nýja rýmisheima í arf. Maður getur yfir- eða undirlýst filmuna. Maður getur nýtt sér náttúrlegar litsíur, þoku, úrfelli, blandaða lýsingu, neon-perur með taugaveiklaða hitagráðu, gler sem aldrei var hannað fýrir tökuvél, eða jafnvel gler sem nota á við vélina en má allt eins brúka þvert á uppgefna staðla [-.]28 Það er erfitt að gera grein fyrir gildi slíkrar „augnhugsunar“ á prenti því hvað lýsingu hennar varðar hlýtur sjón að vera „sögu ríkari“. Stutt lýsing á verkum Brakhage getur þó ef til vill hjálpað lesandanum að ná áttum. Brakhage er eins og nærri má geta mikið ólíkindatól, hann hefur látið eftir sig mýmörg verk sem eru innbyrðis mjög ólík.29 Samt sem áður má greina vissa samfellu í þeim sem líkja mætti við „ljóðrænu“ en þá að sjálfsögðu í víðasta skilningi. Brakage hefur búið til ævisöguleg verk (t.d. um fæðingu barna sinna), hann hefur búið til leikin, goðsagnakennd verk af „epískri" stærð, verk þar sem ímyndirnar eru hreyfðar, „fókuslausar" og/eða hver ofan í annarri, verk sem byggja á jaðarsjón augans, myndleifum eða augnloku- sýn30, verk þar sem textinn er í forgrunni, verk þar sem tónlist er í forgrunni, verk sem eru fullkomlega abstrakt (filman máluð eða rispuð) og verk þar sem mölfluguvængir (ásamt fleiru) voru límdir á glæra filmu til að búa til „mynd“, svo aðeins nokkur dæmi séu nefnd. Ein ffægasta kvikmynd hans var eingöngu búin til með því að mynda ljósbrotið í einum og sama kristal- öskubakkanum við mismunandi birtuskilyrði. Verkið tók marga mánuði í vinnslu og kostaði Brakhage mikla áreynslu en útkomuna nefndi hann síðan The Text of Light og gætu fá heiti betur lýst viðhorfum hans í hnotskurn. TMM 1995:4 85
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.