Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Qupperneq 91

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Qupperneq 91
og birtingarmyndum mun aldrei ná fullum þroska, hvorki hérlendis né annars staðar. Veruleikinn er hreinlega allt of viðamikill til að rúmast í aðeins einni tegund mynda og kvikmyndin er sjálf allt of stór til að sætta sig við slíkt hlutskipti. Veruleikinn er margbreytilegur, margræður og margraddaður — þetta eru helstu eðlisþættir hans og við þá þarf kvikmyndin að miða ef tilvist hennar á að þjóna einhverri merkingu. En er slík fiölhyggja ekki í algerri andstöðu við hugmyndina um sérkenni kvikmyndarinnar, hið „einstæða“ eðli hennar og form, sem lagt var af stað með í upphafi? Hér geta orðin sennilega allra fyrirbæra best hjálpað auganu að hugsa. Margræðnin markar orðin engu síður en veruleika þeirra fyrirbæra sem þau tákna og því er margræðnin einnig einn helsti eðlisþáttur þeirra. Þessi eðlisþáttur getur e.t.v. útvegað okkur þá líkingu „augnhugsunar“ sem myndmáli tungunnar sjálfrar er um megn. Margræðni orða birtist ekki fyrst og fremst í einberri tilvist ólíkra merkingarmynda heldur í því að öllum myndum orðsins er eins og hlaðið hverri ofan á aðra. Ef við nú skoðum hugtakið kvikmyndir með hliðsjón af þessu verður ljóst að merking fyrri hluta orðsins er einmitt það sem mestu máli skiptir. Þar koma að mínu mati einkum þrjár merkingarmyndir við sögu—kvika sem líf, kvika sem hreyfing og kvika sem tilfmninga- eða verukjarni manneskjunnar. Snýst ekki kvikan í kvikmyndum einmitt um allt þetta í senn — hvernig svo sem á myndirnar sjálfar er litið? Ég effirlæt ykkur lesendum í það minnsta eftirfarandi skil- greiningu til umhugsunar: Kvik mynd er í eðli sínu samnefnari allra merk- ingarmynda sinna en form hennar er hrynbundið fiæði ljóss, í rúmi og tíma. Aftanmálsgreinar 1 Þessi meinloka Edison stafaði trúlega af því að hugur hans var mest megnis bundinn við kvikmyndina sem eins konar „undirleikara“ eða hjálpartæki plötu- spilarans. Hann vanmat þannig gjörsamlega möguleika kvikmyndarinnar bæði sem sjálfstætt listform og sem gróðavænlega iðn. Sjá m.a. A short history ofthe movies eftir Gerald Mast (Macmillan Publishing Company, 4. útg. New York 1986). 2 Sagan er eitthvað á þessa leið: Méliés var að mynda umferðina á einni breiðgötu Parísarborgar. Vélin stóð á sér í miðri töku og það tók Méliés um mínútu eða svo að fá hana aftur í gang. Méliés hélt auðvitað að takan væri ónýt en þegar hann afféð loksins að skoða hana sá hann sér til mikillar furðu hvernig almennings- vagninn sem hann hafði upprunalega verið að mynda breyttist í líkvagn — rétt eins og hendi væri veifað. Þar með á Méliés óafvitandi að hafa ffamkvæmt fyrsta „splæsið“ í sögu kvikmyndarinnar. Méliés sem var töffamaður að atvinnu var fljótur að grípa þá möguleika sem klippið snjalla gaf fyrirheit um. Sjá The History of Motion Pictures. Eftir Maurice Bardéche og Robert Brassilach, W.W. Norton Company, New York 1938, s. 11. TMM 1995:4 89
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.