Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Side 107
Stefán Jón Hafstein. 1987. Sagnaþulir samtímans: Fjölmiðlar á öld upplýsingar.
Reykjavík: Mál og menning.
Stoller, Paul. 1992. The Cinematic Griot: The Ethnography ofjean Rouch. Chicago:
University of Chicago Press.
Winston, Brian. 1988. „The tradition of the victim.“ I Image ethics: the moral rights
ofsubjects in photographs, film and television. Larry Gross, et.al. (ritst.). Oxford:
Oxford University Press.
Kvikmyndir
Afsíldinni öll erum orðin rík, á Ingólfsfirði og Djúpavík. 1989. Sýn h.f.
Fiskur undir steini. 1974 RÚV.
Gambía. Ungafólkið í landinu, l-ll. 1993. Rauði kross íslands, ofl.
tsland Afríka: Þróunarstarf í Namibíu. 1993. RÚV.
íslendingurinn og hafið: Loðnuveiðar, netaveiðar, síldveiðar. 1978. Heiðar Marteinsson.
Konan sem vildi breyta heiminum. 1994. Plús film.
Lesoto — Öðruvísi Afríka. 1993. RÚV.
Lífið um borð. 1993. Stöð 2.
Nýbúar úrAustri. 1993. RÚV.
Nýir landnemar. 1993. Miðlun og menning.
Reclaiming Paradise? 1993. Mega-film.
Spítalasaga Ómars Ragnarssonar. 1992. Stöð 2.
Svartur sjór af síld. 1991. RÚV.
Verstöðin ísland, I-IV. 1993. Lifandi myndir.
Vísindi á villigötum? 1995. RÚV.
Þjóð í hlekkjum hugarfarsins. 1993. Hringsjá.
Aftanmálsgreinar
1 Ég nota orðin „fjölmiðlamaður“ í mjög víðri merkingu. „Fjölmiðlamaður" er sá
sem vinnur á fjölmiðli eða fær verk sitt sýnt í fjölmiðli.
2 „Heimildarmyndir" nota ég einnig í víðum skilningi. Sjá Sigurjón Baldur Haf-
steinsson (1994) um fjórar leiðir til skilgreiningar á hugtakinu.
3 Hér reynist ekki ráðrúm til að ræða áhrif stjórnmálanna á heimildarmyndgerð
á Islandi. Ég tel hins vegar að við frekari skoðun á mótun siðferðishugsunar
fjölmiðlamanna á Islandi, þá leiki stjórnmálin þar stórt hlutverk. T.a.m. hefúr
útvarpsráð, sem er pólitískt skipað, haft frá upphafi bein áhrif á dagskrárstefhu
Ríkisútvarpsins Sjónvarps. Hlutleysisstefnan hefur verið þar í fyrirrúmi. Með
tillti til þessa eiga íslenskar heimildamyndir sér hliðstæður við framleiðslu aust-
antjaldsþjóða á heimildamyndum frá síðari heimsstyrjöldinni til falls Berlínar-
múrsins, s.s. eins og ríka áherslu á heimildagildi framleiðslunnar og kennivald.
4 Sjá Sigurð Kristinsson:Siðareg/ur: Greining á siðareglum ásamt skráðum siðareg-
lum starfsgreina á Islandi (Háskólaútgáfan, 1991): 92. neðanmálsgrein um útlist-
un á því hverjir skjólstæðingar fjölmiðlanna eru.
TMM 1995:4
105