Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Page 108
5 Sjá t.d. Jóhann Þórðarson, „Hvert er hlutverk Menningarsjóðs útvarpsstöðva?“,
Mbl. 23. júní 1993; Jón Sigurðsson, „Svona rotin Baldursbrá blómagarði spillir",
DV2.júlí 1993;ÞórarinnMagnússon,„Trúinámoldina“,MhZ. 14. júlí 1993;Torfi
Guðbrandsson, „Áróðurinn gegn bændum: Svar til Eiríks Eiríkssonar", Mbl. 14.
júlí 1993, „Of langt seilst til að ráðast á bændastéttina“, Mbl. maí 1993; Halldór
Kristjánsson, „„Þeir sem eiga nýta nót á Norður-Ströndum“, Mbl. 5. júní 1993;
Glúmur Björnsson, „Bændur eða ekki bændur?“, DV24. júní 1993.
6 Samtal við Baldur ITermansson, 2. október 1995.
7 Samtal við Eggert Skúlason, 23. september 1995.
8 DV, 21. maí 1993.
9 Ég vil þakka Þorvarði Árnasyni og Jóni Kalmanssyni fyrir margar gagnlegar
ábendingar við undirbúning á þessari grein. Einnig vil ég þakka þeim fjölmörgu
sem ég hef rætt við um margt af því sem hér er tekið til umfjöllunar og gefið mér
ábendingar. Öll missmíði er hins vegar á mína ábyrgð.
106
TMM 1995:4