Tímarit Máls og menningar - 01.12.1995, Page 130
Höfundar efnis
Árni Bergmann, f. 1935: rithöfundur (Þorvaldur víðförli 1994)
Áslaug Agnarsdóttir, f. 1949: bókasafnsfræðingur og þýðandi
Friðrik Rafnsson, f. 1959: þýðandi og ritstjóri TMM
Gauti Sigþórsson, f. 1973: nemi í bókmenntafræði og þýðandi
Haukur Hannesson, f. 1959: bókmenntafræðingur og þýðandi
Václav Havel, f. 1936: rithöfimdur og forseti Tékklands. Ljóðin eru tekin úr
bókinni Antikódy sem út kom í Prag árið 1964, en ný útgáfa hjá Odeon
forlaginu 1993.
Helgi Hálfdanarson, f. 1911: þýðandi (Nokkur þýdd Ijóð, 1995)
Helgi Ingólfsson, f. 1957: rithöfúndur (Letrað í vindinn II, þúsund kossar,
1995)
Jón Karl Helgason, f. 1965: bókmenntafræðingur og ritstjóri
Kristján B. Jónasson, f. 1967: bókmenntafræðingur
Kristján Kristjánsson, f. 1959: lektor í heimspeki við Háskólann á Akureyri
Pascal Quignard, f. 1948: franskur rithöfundur. (Allir heimsins morgnar,
1992). Sjá einnigviðtal við hann ogsögukaflaí l.heíti TMM 1989
Páll Valsson, f. 1960: íslenskufræðingur, lektor við Uppsalaháskóla
Sigurður Árni Sigurðsson, f. 1963: myndlistarmaður, býr og starfar í París
Sigurjón Baldur Hafsteinsson, f. 1964: mannfræðingur og stundakennari við
Háskóla Islands (Meðritsj. The construction of the viewer: Media ethno-
graphiy and the anthropology og audinces, 1995)
Stefán Gíslason, f. 1957: líffræðingur og sveitarstjóri á Hólmavík
Anton Tjekov, (1860-1904): rússneskt leikrita- og sagnaskáld. Sjá nánar bls.
57
Michel Tournier: f. 1924: franskur rithöfundur
Þorgeir Þorgeirson, f. 1933: rithöfundur og þýðandi (Stuttar vangaveltur,
1995)
Þorvarður Árnason, f.1960: kvikmyndagerðarmaður og líffræðingur
X
128
TMM 1995:4