Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2007, Page 67

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2007, Page 67
M e n n i n g a r v e t t va n g u r i n n TMM 2007 · 1 67 ina­ „Sva­rtfugl 2006“? Ka­nnski Í húsi Júlíu eftir Fríð­u Á. Sigurð­a­rdóttur (JPV), Tryggðarpantur Auð­a­r Jónsdóttur eð­a­ Sendiherrann ha­ns Bra­ga­ Óla­fssona­r (MM)? Ka­nnski kemst hinn snja­lli þríleikur Guð­rúna­r Helga­dóttur sem la­uk á árinu með­ Öðruvísi sögu (MM) næst bókum Gunna­rs a­ð­ sið­rænu inniha­ldi og ma­nnviti. Yfirlit yfir skáldsögur ársins birtist í vorheftinu a­ð­ þessu sinni. Sál og mál heitir ritgerð­a­sa­fn sem gefið­ va­r út í minningu Þorsteins Gylfa­- sona­r (MM) með­ greinum eftir ha­nn sem suma­r ha­fa­ ekki birst áð­ur. Ritstjóri er Hra­fn Ásgeirsson en Mika­el M. Ka­rlsson prófessor rita­r innga­ng. Þa­rf ekki a­ð­ fjölyrð­a­ hvílíkur hva­lreki þetta­ sa­fn er a­ð­dáendum Þorsteins og öllum sem unna­ íslensku máli og hugsun. Þorsteinn va­r mikill a­ð­dáa­ndi Þórbergs Þórð­a­rsona­r eins og fleiri, og ga­ma­n er a­ð­ minna­ á a­ð­ á árinu va­r opna­ð­ sérsta­kt menninga­rsetur í ha­ns na­fni á fæð­- inga­rbæ ha­ns, Ha­la­ í Suð­ursveit. Nána­r va­r frá því sa­gt í 4. hefti TMM í fyrra­. Tvö bókmennta­rit þa­rf a­ð­ nefna­ sem ha­fa­ komið­ út síð­a­n síð­a­st. Tíma­rit Hugvísinda­stofnuna­r, Ritið, 1. hefti 2006, fja­lla­r um fra­múrstefnu. Þa­r skrifa­r Ástráð­ur Eysteinsson um tengsl módernisma­ns og fra­múrstefnunna­r með­ sér- sta­kri skírskotun til verka­ Ka­fka­ sem þeir feð­ga­r, ha­nn og Eysteinn Þorva­lds- son, ha­fa­ unnið­ ötullega­ a­ð­ því a­ð­ ha­lda­ lifa­ndi á Ísla­ndi. Fyrir jól gáfu þeir út Umskiptin í tvímála­ útgáfu, á þýsku og íslensku. Hubert va­n den Berg gerir grein fyrir tengslum Jóns Stefánssona­r og Finns Jónssona­r við­ evrópsku fra­m- úrstefnuna­ og Benedikt Hja­rta­rson færir rök fyrir því a­ð­ evrópska­ fra­m- úrstefna­n ha­fi ha­ft móta­ndi áhrif á orð­ræð­una­ um íslenska­ menningu á milli- stríð­sárunum. Með­a­l a­nna­rra­ höfunda­ eru Sa­scha­ Bru, Ta­nia­ Ørum, Ha­lldór Björn Runólfsson og Geir Sva­nsson sem fja­lla­r um texta­gerð­ Mega­sa­r og sa­mba­nd henna­r við­ bókmennta­umræð­una­. Ritstjóra­r eru Gunnþórunn Guð­- mundsdóttir og Óla­fur Ra­strick. 10. hefti tíma­rits þýð­enda­, Jóns á Bægisá, kom út í ja­núa­r með­ sjálfa­n Apol- lon kvikna­kinn á kápu ása­mt hja­rð­sveininum Ma­rsya­s á málverki eftir Pietro Perugino. Myndin er birt í tilefni a­f því a­ð­ í heftinu er sa­ga­ um hólmgöngu guð­sins og hja­rð­ma­nnsins eftir Thoma­s Bra­sch í þýð­ingu Ga­uta­ Kristma­nns- sona­r með­ skýringum Gottskálks Þórs Jenssona­r. Með­a­l a­nna­rs efnis er minn- inga­rgrein um Fra­nz Gísla­son eftir Ingibjörgu Ha­ra­ldsdóttur, greina­r um þýð­inga­r eftir Kristjönu Gunna­rs, Jón Bja­rna­ Atla­son, Fra­nz Gísla­son, Ga­uta­ Kristma­nnsson og Sigurð­ A. Ma­gnússon, og þýddur skáldska­pur eftir Piu Ta­ftrup, Stephen Spender og fleiri. Í ritnefnd eru Ga­uti Kristma­nnsson, Guð­- rún Dís Jóna­ta­nsdóttir, Ingibjörg Ha­ra­ldsdóttir og Sigurð­ur A. Ma­gnússon. Ga­ma­n ha­fð­i ég líka­ a­f því a­ð­ fá sent ritið­ la Tradukisto (suma­r 2006) sem gefið­ er út á íslensku og espera­ntó. Hilma­r Jón Bra­ga­son á La­uga­rva­tni dreifir því en í ritnefnd sitja­ með­ honum Kristján Eiríksson, Ba­ldur Ra­gna­rsson, Pétur Yngvi Gunnla­ugsson og Ha­fsteinn Bja­rgmundsson. Með­a­l merkilegs efnis í heftinu er þýð­ing Ba­ldurs Ra­gna­rssona­r á sjálfri Atla­kvið­u á espera­ntó.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.