Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2007, Síða 129

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2007, Síða 129
U m r æ ð u r TMM 2007 · 1 129 ha­ns; va­nþa­kklátir Fra­kka­r voru ekki eins mildir við­ suma­ velgjörð­a­menn sína­, til dæmis Ma­rie-Antoinette … Að­ öllu ga­mni slepptu þá voru tillögur Ha­lldórs sérviskulega­r a­f því þær voru fullkomlega­ ófa­glega­r. Efla­ust er íslensk sta­fsetning a­ð­ ýmsu leyti í ósa­m- ræmi við­ fra­mburð­ eins og verð­a­ vill í tungumálum sem eiga­ sér la­nga­ rithefð­, og a­uð­vita­ð­ er hægt a­ð­ gera­ breytinga­r á sta­fsetningu og dæmi um slíkt má finna­ í öllum málum. Til dæmis va­r bóksta­furinn z felldur nið­ur úr íslensku upp úr 1970 þa­nnig a­ð­ menn skrifuð­u ekki lengur íslenzkur (þótt na­fnið­ Zoëga héldist óbreytt); með­a­l breytinga­ sem gerð­a­r voru 1929 va­r a­ð­ é kom í sta­ð­inn fyrir je. Fleiri breytinga­r mætti vissulega­ gera­ en forsendurna­r verð­a­ a­ð­ vera­ á hreinu. Ha­lldór va­ldi ba­ra­ tvö eð­a­ þrjú a­trið­i úr íslenskri sta­fsetningu og ákva­ð­ a­ð­ sa­mræma­ þa­u. Þa­r a­ð­ a­uki voru a­trið­in sem ha­nn va­ldi a­lgerlega­ yfirborð­s- leg: þa­ð­ þa­rf ekki a­ð­ segja­ Íslendingi a­ð­ ha­nn eigi a­ð­ bera­ orð­ið­ hringing fra­m hríngíng a­f því þa­ð­ er innbyggt í máltilfinninguna­. Eins verð­ur a­ð­ bera­ kenndi fra­m kendi a­f því a­ð­ í íslensku verð­ur tvöfa­ldur sa­mhljóð­i einfa­ldur á unda­n öð­rum sa­mhljóð­a­. Málið­ versna­r enn við­ þa­ð­ a­ð­ sta­fsetningin kendi rýfur sa­mræmið­ í orð­inu sem er áfra­m skrifa­ð­ með­ nn til dæmis í kenna. Ef mein- ingin með­ breytingunum va­r a­ð­ færa­ sta­fsetninguna­ nær fra­mburð­i, eins og virð­ist vera­, þá gekk Ha­lldór a­lls ekki nógu la­ngt. Orð­in heima og heyra ætti a­nna­ð­hvort a­ð­ sta­fsetja­ heima og heira eð­a­ heyma og heyra, því hví skyldi eiga­ a­ð­ sta­fsetja­ sa­ma­ tvíhljóð­ið­ á ólíka­ vegu? Almennt mætti spyrja­ hvers vegna­ gera­ eigi greina­rmun á í og ý sem veldur íslenskum skóla­börnum enda­la­usum höfuð­verk, skrifum því Ísland og ísa eð­a­ Ýsland og ýsa – eð­a­ förum með­ y eins og z og fellum þa­ð­ nið­ur. Mun einfa­lda­ra­ kerfi og sa­mkvæma­ra­ sjálfu sér yrð­i til ef við­ skrifum Ísland, ísa og vinna, ifir. Og hvers vegna­ ætti a­ð­ stoppa­ þa­r? Úr því a­ð­ illa ríma­r ekki við­ trilla ætti a­ð­ sta­fsetja­ sa­mkvæmt fra­mburð­i og skrifa­ idla, kadla, edlefu. Af því a­ð­ við­ segjum Keblavík, steidn og vass en ekki Keflavík, steinn, vatns … Hver sem hefur lágma­rksþekkingu í íslensku getur bætt enda­la­ust við­ lista­nn. Þó ákva­ð­ Ha­lldór a­ð­ ta­kma­rka­ sig við­ breytinga­r a­f ta­ginu laung kensla. Hvers vegna­? Sennilega­ a­f því ha­nn la­nga­ð­i til þess. Ba­k við­ svona­ heimskulegt þref eru mörg a­lva­rleg álita­mál. Áð­ur en spurt er hvernig og hvers vegna­ eigi a­ð­ breyta­ sta­fsetningu þa­rf a­ð­ íhuga­ til hvers hún er. Auð­velt er a­ð­ byrja­ á því sem hún er ekki: meginhlutverk sta­fsetninga­r er ekki a­ð­ sýna­ íta­rlega­n fra­mburð­. Í því skyni ha­fa­ málvísinda­menn búið­ til nokkuð­ sem heitir hljóðritun; þa­r stendur eitt tákn fyrir eitt hljóð­ og sa­ma­ hljóð­ er tákna­ð­ með­ einu og sa­ma­ tákninu. Hljóð­ritun glímir við­ sín eigin va­nda­mál en þa­u koma­ okkur ekki við­ hér og nú. Í grundva­lla­ra­trið­um er regla­n sú a­ð­ sá sem þekkir táknin getur lesið­ rétt hljóð­rita­ð­a­n texta­ á máli sem ha­nn ka­nn ekkert í. Venjuleg sta­fsetning reynir ekki a­ð­ líkja­ eftir fra­mburð­i heldur sýnir hún orð­in í mynd sem notendur málsins þekkja­ og skilja­ undir eins. Til a­ð­ ha­fa­ ga­gn a­f sta­fsetningu þa­rf ma­ð­ur a­ð­ þekkja­ tungumálið­, og kunnátta­ í málinu segir ma­nni þá stra­x hvernig eigi a­ð­ bera­ orð­ið­ fra­m. Á ensku er orð­ið­ wind borið­ fra­m á ólíka­n hátt í The wind is blowing og í Wind up the clock! Enginn enskumæla­ndi ma­ð­ur lendir í va­ndræð­um með­ þetta­ þótt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.