Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1942, Page 87

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1942, Page 87
85 Koma 3,2 sjúkrahúslegudagar á hvern mann í landinu (1941: 3,3), á almennu sjúkrahúsunum 1,8 (1,8) og heilsuhælunum 0,75 (0,79). Sjúkdómar þeirra sjúklinga, sem lágu á hinum almennu sjúkrahús- um á árinu, flokkast þannig (tölur síðasta árs í svigum): Farsóttir........................ 5,4% ( 3,9%) Kynsjúkdómar .................... 0,8— ( 1,3—) Berklaveiki...................... 5,5 -— ( 0,9 —) Sullaveiki ...................... 0,1— ( 0,2-—) Krabbamein og illkynjuð æxli .... 2,6— ( 3,5—) Fæðingar, fósturlát o. þ. h.... 13,5— (13,7—) Slys .'............................. 0,6— (6,9—) Aðrir sjúkdómar ................. 65,5— (63,6—) Að öðru leyti láta Iæknar ])essa getið: Ólafsvíkur. Að auki ein ferð á mánuði til sjúkramóttöku á Sandi. Stijkkishólms. Ferðir: Út í Eyrarsveit 33, suður í Miklaholtshrepp 15, inn á Skógarströnd 14, upp í Helgafellssveit 13 og út úr héraðinu 57. Á landi 76, flestar í bíl, og 56 á sjó. Skemmsta ferðin tók 2 tíma, og vegalengdin var 5 km hvora leið, en lengstan tíma var ég 26 tíma að heiman, enda var þá farið inn að Reykhólum sjóveg og þaðan á hest- um inn í Þorskaf jarðarbotn. hingcyrar. Fjöldi ferða lit fyrir kauptúnið er met í þessu héraði. Vestmannaeyja. Eftir því sem ég get komizt næst, munu um 75 c,'r: héraðsbúa leita til lækna eða máske vel það. Eg hygg, að svipað sé hér og annars staðar, þar sem fljótt næst í lækna og farið er með allt lil þeirra. Ferðir í skip eru svo að segja horfnar, síðan striðið skall á. hyrir stríðið stunduðu hér fiskveiðar frá miðjum febrúar til apríl- loka um 400 erlend fiskiskip, togarar og skútur, en vart meira en 15—20 enskir togarar hafa sézt hér í grennd síðustu 2 árin. Eyþór Gunnars- son háls., nef- og eyrnalæknir dvaldist hér í vor uin vikutíma, og leit- oðu margir til hans. Egrarbakka. Ferðir alls uin 10000 km. Viðtalstíma hafði ég að Sel- lossi tvisvar í viku allt árið. Þegar ferðirnar þangað ásamt skólaeftir- htsferðunum eru taldar með, hafa ferðir orðið alls 415 og ferðavega- lengdin samanlögð um 12000 km. Hvergerðingar og Stokkseyringar hafa á liðnu ári sótt mjög fast eftir því að fá líka fasta viðtalstíma, helzt tvisvar í viku á hvorum stað. Þeir vilja ekki Iáta sér skiljast, að nokkuð sérstaklega stendur á um Selfoss, þar sem hann er ekki ein- ungis miðsvæði, heldur á meginþorri héraðsbúa þangað mikil erindi vegna verzlananna, mjólkurbúsins, bankans og sýslumannsins, svo að nokkuð sé talið. íbúar hinna nefndu staða sækja og þangað ýmissa ei'inda eigi síður en aðrir héraðsbúar. Nú er þess auðvitað enginn hostur fyrir einn lækni að verða við öllum þessum óskum eða öllu heldur kröfum, enda myndu Eyrbekkingar að vonuin mótmæla harka- úga, ef tilraun yrði til þess gerð. En sakir þess, að ég veit, að það veldur nokkurri óánægju, að ég hef ekki séð mér fært að verða við ]>essum óskum Hvergerðinga og Stokkseyringa, er mér næst skapi að 'eSgja niður viðtalstímann að Selfossi. Þá er að minnsta kosti öll- um gert jafnhátt undir höfði, og þarf þá enginn annan að öfunda.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.