Norðurljósið - 01.01.1976, Page 112

Norðurljósið - 01.01.1976, Page 112
112 NORÐURLJÓSIÐ En málið skortir, sem skapar hið sérstæða samfélag mannanna, jafnvel þó að þeir eigi sér ekkert ritmál. Maður, sem endurfæðist, eignast hið sérstæða samfélag við Guð, sem aðrir en hinir endurfæddu geta ekki þekkt. Hvað gerist, þegar maðurinn endurfæðist? 1. Hann fæðist af óforgengilegu sæði fyrir orð Guðs, sem lifir og varir.“ (1 Pét. 1.23.). Guð setti það náttúrulögmál, að lifandi verur geta afkvæmi eða fjölgar með þeim hætti, að af- kvæmið er í sömu mynd og foreldrarnir. Hestar geta ekki af sér nautpening né sauðfé hunda. Ekki gjóta kettir hvolpum né verpir hrafninn lóueggjum. Allt er sundurgreint eftir tegundum sínum Sama regla gildir í jurtaríkinu. Epli spretta elcki á vín- viði. Af þessum lögmálum leiðir það, að Guð, sem ávallt lifir, hefir gefið hinum endurfæddu það líf, sem aldrei getur liðið undir Iok, orðið að engu. Þeir eru getnir af Guði (Jóh. 1.13.). 2. Hann er útvalinn. Páll postuli ritaði kristnum mönnum í Þessaloníku: „Vér vitum, bræður, elskaðir af Guði, að þér eruð útvaldir.“ I síðara bréfinu ritar hann: „En skylt er oss að þakka Guði ávallt fyrir yður, bræður, elskaðir af Drottni, að Guð hefir frá upphafi útvalið yður til frelsunar í helgun Andans og trú á sannleikann.“ (2 Þess. 2.13.). Útvalning útvalins manns var gerð löngu fyrr en hann fæddist. Og samkvæmt því, sem ritað er í bréfi Páls til Rómverja, 9. kafla og 11. grein, þá er „útvalningar-fyrirætlun Guðs óháð verkunum og öll komin undir vilja þess, sem kallar.“ Þjóðerni, kynferði, menntun, verk koma ekki til álita. Heldur ekki vilji mannsins. Hún er öll „komin undir vilja þess er kallar.“ Útvalningin fór fram „fyrir grundvöllun heimsins11. Guð „út- valdi oss í honum (Kristi), til þess að vér værum heilagir og lýta- lausir fyrir honum í kærleika.“ (Efes. 1.4.). Útvalning útvalins manns er „ekki eftir verkum vorum, held- ur eftir eigin fyrirhugun (Guðs) og náð, sem oss var gefin fyrir Jesúm Krist frá eilífum tímum.“ (2 Tím. 1.9.). Mun það geta komið fyrir, að útvalinn maður glatist, fyrst útvalningin er óháð verkunum? Má hann því syndga eins oe honum sýnist? Þessu verður svarað síðar. 3. Hann er réttlættur. „Allir hafa syndgað,” er yfirlýsing Guðs í orði sínu. (Róm. 3.20.). Allir eru sekir fyrir Guði. Hvað getur réttlætt þá? „Þeir réttlætast án verðskuldunar af náð hans fyrir endurlausnina, sem er í Kristi Jesú.“ (Róm. 3.24.). Endurlausn Krists er sú ástæða, sem Guð notar, til að réttlæta þá, sem trúa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.