Andvari - 01.01.1970, Side 25
ANDVAIU
JÓNAS JÓNSSON FRÁ IIRIFLU
23
manna og sjómanna nyti ekki við, og komst að þeirri niðurstöðu, að þeir
væru „hinar sönnu stoðir þjóðfélagsins", þótt kjör þeirra bæru vitni um
annað. Jónas var þá farinn að kynna sér kjör verkamanna og sjómanna
i Reykjavík og sannfærðist um, aS þau væru smánarlega slæm. Hann sann-
færSist einnig um, aS samtök þeirra væru veikburSa og forustulítil. Hann
ákvaS því aS hjálpa til aS veita þeim nokkra leiSsögn, þótt fvrirætlanir
hans stefndu í aSra átt en gerast verkalýSsforingi. Hann sótti um aS mega
sækja fundi í Verkamannafélaginu Dagsbrún, og veitti stjórn félagsins þaS
leyfi í nóvember 1914. Hann bélt síSan allmörg erindi í félaginu og bvatti
verkamenn til aukinnar stéttvísi og átaka. M. a. yrSu þeir aS láta aS sér
kveSa á binu pólitíska sviSi.
ÞaS var aS ráSi Jónasar, aS Dagsbrún bauS frarn sérstakan framboSs-
lista í bæjarstjórnarkosningunum 1916, og reyndist hann sigursæll. I frarn-
baldi af því efndu verkamenn, studdir af nokkrum hluta SjálfstæSisflokks-
ins, til framboSs í þingkosningunum þá um haustiS. Jónas átti þess kost
aS vera í framboSi fyrir þá, en hafnaSi því, enda bafSi bann þá ekki ábuga
á þingmennsku og bann hafSi líka önnur áform, eins og áSur segir. AS
ráSi Jónasar völdu verkamenn Jörund Brynjólfsson til framboSs, ásamt
ÞorvarSi ÞorvarSssyni prentsmiSjustjóra, og náSi Jörundur kosningu, eins
og frægt er. Þess má geta, aS kunningsskapur Jónasar viS Benedikt Sveins-
son og fleiri foringja SjálfstæSismanna (þversummanna), mun hafa stutt
mjög aS því, aS þeir veittu frambjóSendum verkamanna stuSning aS þessu
sinni. Þau Benedikt og GuSrún, kona Jónasar, voru náskyld, og belg-
aSist þessi kunningsskapur m. a. af því.
Engu þýSingarminni var þátttaka Jónasar í Hásetafélaginu, en þaS
var stofnaS 1915, og átti Jónas verulegan þátt í stofnun þess. Hlutur sjó-
manna, einkum á togurum, var þá enn lakari en verkamanna. Einkurn
ríkti þá mikil gremja meSal sjómanna vegna bins svonefnda lifrarblutar,
sem féll þeim í skaut. Lifrin bafSi hækkaS mikiS í verSi vegna stríSsins,
en sjómenn fengu lítiS af verShækkuninni. Þeir ákváSu því aS efna til
verkfalls í apríl 1916. Ólafur FriSriksson bafSi opinberlega belzt forustu
fyrir verkfallsmönnum, en Jónas studdi þá meS ráSum á bak viS tjöldin.
Endalok urSu þau, aS útgerSarmenn létu undan og hækkuSu lifrarhlut
sjómanna á fat úr 35 í 60 krónur. Þetta var fyrsti stórsigurinn, sem verka-
lýSssamtökin unnu í verkfalli. Álit Jónasar innan Hásetafélagsins á þess-