Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1970, Page 30

Andvari - 01.01.1970, Page 30
28 ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ANDVARI sína, og hófst útgáfa hans því nokkru fyrr en ætlað hafði verið. Blaðið var ekki flokksblað á þann hátt, að það væri eign flokksins, heldur stóð að því í fyrstu sérstakt útgáfufélag, en síðan færðust öll yfirráð þess í liendur svonefndrar Tímaklíku, en hana skipuðu Jónas, Guðbrandur Magnússon, Tryggvi Þórhallsson (til 1933) og framkvæmdastjórar Sambands íslenzkra samvinnufélaga. Hélzt sú skipan til 1938, er Tíminn varð formlega eign flokksins og sérstök blaðstjórn var kjörin af miðstjórn hans. Hiklaust má telja, að Jónas hafi verið aðalstofnandi Tímans og mestur ráðamaður hans í réttan aldarfjórðung. Á þeim tíma skrifaði hann miklu meira í blaðið en nokkur maður annar. Þótt oft væru skiptar skoðanir um mál- flutning Jónasar, verður ekki deilt um hitt, að hann var allan Jiennan tíma afkastamestur, ritfimastur og áhrifamestur íslenzkra blaðamanna. Að sjálfsögðu ritaði hann mest um stjórnmál í Tímann, en jafnhliða skrifaði hann um fjölmargt annað, einkum Jró bókmenntir og listir. Þá lét honum vel að skrifa afmælis- og eftirmælagreinar, og hafa ekki aðrir skrifað betur en hann um suma helztu andstæðingana, eins og t. d. Jón Þorláksson, Magnús Guðmundsson og Björn Kristjánsson. Tæpu ári eftir að Tíminn hóf göngu sína, varð Tryggvi Þórhallsson ritstjóri hans og gegndi því starfi til 1927, er hann varð forsætisráðherra. Samvinna hans og Jónasar var mjög náin á Jreim tíma og setti meginsvip á íslenzk stjórnmál í hálfan annan áratug. Ekki var laust við það, að fyrstu árin bæri Tímaklíkunni og þingflokknum nokkuð á milli, og skýrir Þor- steinn M. Jónsson þetta í Stofnsögu Framsóknarflokksins á þann veg, að „Tímanum réðu ungir hugsjónamenn, vígreifir og djarfir, en ef til vill stundum ekki nægilega gætnir. En meirihluti Jringflokksins voru aldraðir menn, lífsreyndir og gætnir.“ Þetta breyttist þó verulega eftir að þeir Jónas og Tryggvi tóku sæti á Júngi. Jónas taldi það ekki fullnægjandi fyrir Framsóknarflokkinn, að hann hefði aðeins málgagn í höfuðborginni, honum væri einnig nauðsynlegt að hafa hlað á Akureyri. Því átti hann meginjiátt í Jiví, að hafin var útgáfa Dags. Studdi hann Dag síðan á margan hátt. Landskjörskosningarnar 1916 höfðu mikil áhrif á nýskipan stjórnmála- flokkanna í landinu. I grein, sem Guðbrandur Magnússon skrifaði, Jiegar Tíminn átti 40 ára afmæli, telur hann, að annar athurður, sem gerðist sumarið 1916, hafi þó reynzt mun afdrifaríkari en samvinna þeirra Jón-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.